Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


27. desember 1999
Nýjar lausafjárreglur um áramót

Seđlabanki Íslands hefur sett nýjar reglur um laust fé bindiskyldra lánastofnana og gilda ţćr frá 31. desember n.k. Um leiđ falla úr gildi eldri reglur um laust fé bindiskyldra lánastofnana. Útreikningstímabil sem lauk 20. desember sl. var síđasta gildistímabil ţeirra. Gefinn er ađlögunartími ađ hinum nýjum reglum međ ţeim hćtti ađ viđurlög viđ vanhöldum leggjast ekki á af fullum ţunga fyrr en ađ ţremur mánuđum liđnum.

Ađ undanförnu hefur veriđ unniđ ađ undirbúningi hinna nýju reglna í samstarfi viđ fulltrúa lánastofnana og Fjármálaeftirlitsins. Til ţess ađ ţćr gćtu tekiđ gildi ţurfti ađ breyta ákvćđum laga um Seđlabanka Íslands um laust fé. Frumvarp ţess efnis var samţykkt á Alţingi skömmu fyrir jól og lögin tóku gildi í dag.

Nýju reglurnar byggja á öđrum grunni en ţćr eldri og fela í sér ađ fram fer heildarmat á lausafjáreignum og lausafjárskuldbindingum lánastofnana. Ţćr eru ţví enn betur til ţess fallnar ađ tryggja ađ lánastofnanir eigi nćgjanlegt laust fé til ţess ađ mćta skuldbindingum sínum. Ađ mati Seđlabanka Íslands fela nýju reglurnar ekki í sér minna ađhald ađ lausafjárstöđu lánastofnana en eldri reglurnar en međ ţeim mun draga úr neikvćđum hliđaráhrifum sem eldri reglur höfđu á vaxtamyndun á peninga- og verđbréfamarkađi.

Nánari upplýsingar veita bankastjórar Seđlabanka Íslands og Yngvi Örn Kristinsson framkvćmdastjóri peningamálasviđs í síma 569-9600.

Nr. 84/1999
27. desember 1999
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli