Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


10. apríl 2010
Samúđarkveđjur vegna fráfalls seđlabankastjóra Póllands

Már Guđmundsson seđlabankastjóri sendi í dag bréf til Piotr Wiesioleks starfandi seđlabankastjóra Póllands međ samúđarkveđjum vegna fráfalls Slawomirs Stanislaws Skrzypeks seđlabankastjóra Póllands í hinu hörmulega flugslysi í Rússlandi í dag.

Í bréfinu kom fram ađ samvinna Seđlabanka Íslands og Seđlabanka Póllands hefur aukist á undanförnum árum og persónuleg tengsl skapast međal annars í stuttri heimsókn Slawomirs og konu hans til Íslands sumariđ 2008. Ţá hafi Már kynnst Slawomir bćđi í starfi fyrir Alţjóđagreiđslubankann í Sviss og enn nánar eftir ađ hann tók viđ embćtti seđlabankastjóra á Íslandi. Í lok bréfsins tók seđlabankastjóri fram ađ hann vonađist til ađ hćgt yrđi ađ heiđra minningu Slawomirs međ ţví ađ ţróa áfram vinsamleg samskipti og samvinnu seđlabanka Íslands og Póllands.

Nr. 7/2010
10. apríl 2010
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli