Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


26. apríl 2010
Vorfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins dagana 23. til 26. apríl 2010

Fundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins var haldinn 24. apríl. Már Guđmundsson seđlabankastjóri er fulltrúi Íslands í sjóđráđi Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og sótti fundinn. Fulltrúi kjördćmis Norđurlanda og Eystrasaltslanda í fjárhagsnefnd AGS var ađ ţessu sinni seđlabankastjóri í Finnlandi, Erkki Liikanen. Yfirlýsing kjördćmisins í fjárhagsnefnd AGS er birt í heild sinni á vefsíđum Seđlabanka Íslands og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og má nálgast hér: 
Yfirlýsing kjördćmis Norđurlanda og Eystrasaltslanda Vor 2010.pdf

Í tengslum viđ vorfund fjárhagsnefndar AGS var haldin sameiginleg ráđstefna Alţjóđagreiđslubankans og AGS um mótun framtíđarskipan regluverks og eftirlits á fjármálamarkađi og samspil peningastefnu og fjármálastöđugleika. Már Guđmundsson seđlabankastjóri hélt erindi á ráđstefnunni er bar heitiđ: „The fault-lines in cross-border banking: lessons from the Iceland case“.  Skjal sem notađ var til stuđnings í flutningi erindisins má nálgast hér: 
Kynningarefni međ erindi seđlabankastjóra.ppt

Seđlabankastjóri átti auk ţess fundi, bćđi í Washington DC og New York, međ fjármálastofnunum, matsfyrirtćkjum og stjórnendum og starfsfólki Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Einnig átti seđlabankastjóri fund međ Joseph Stiglitz, prófessor í hagfrćđi viđ Columbia-háskóla.

Annađ efni er tengist vorfundi fjárhagsnefndar AGS má nálgast á heimasíđu hans, http://www.imf.org/.

© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli