Mynd af Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands


27. apríl 2010
Árleg skýrsla Moody's um Ísland

Matsfyrirtækið Moody‘s hefur gefið út árlega matsskýrslu fyrirtækisins um Ísland. Skýrslan kemur í kjölfar breytinga fyrirtækisins á lánshæfismati ríkissjóðs 23. apríl síðastliðinn er horfum var breytt í stöðugar.

Fréttatilkynningu Moody's má sjá hér:

Fréttatilkynning Moody's 23.4.2010 

Skýrslu Moody's um Ísland má sjá hér:

Moody's skýrsla um Ísland, apríl 2010
© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli