Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


28. maí 2010
Seđlabanki Íslands semur um kaup á evruskuldabréfum Avens

Seđlabanki Íslands hefur fyrir hönd Ríkissjóđs Íslands samiđ um kaup á rösklega 2% hluta af útgefnum evruskuldabréfum Avens B.V. Ríkissjóđur verđur ađ loknum ţessum viđskiptum eigandi ađ öllum útgefnum skuldabréfum félagsins í evrum og hefur međ ţví tryggt sér full yfirráđ yfir eignum félagsins.

Nánari upplýsingar gefur Már Guđmundsson seđlabankastjóri síma 569 9600.

Nr. 12/2010
28. maí 2010
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli