Mynd af Seğlabanka Íslands
Seğlabanki Íslands


25. október 1999
Seğlabanki Íslands birtir nıjar hagtölur á heimasíğu sinni

Seğlabanki Íslands hefur í dag útgáfu ítarlegs talnaefnis á heimasíğu sinni, www.sedlabanki.is. Şar munu vikulega birtast nıjar tölfræğilegar upplısingar um íslenskt efnahagslíf sem unnar eru í Seğlabankanum, og varğa şær einkum şá şætti sem heyra beint undir verksviğ Seğlabanka Íslands. Talnaefni şetta var ağ hluta til birt í Hagtölum mánağarins sem Seğlabankinn gaf út frá 1974 şar til í september sl. Stefnt er ağ reglubundinni birtingu hinna vikulegu hagtalna, Hagtalna Seğlabankans, kl. 16 á mánudögum. Hver vikuleg birting er stöğluğ, ş.e. hún hefur ağ geyma sömu töflur hverju sinni, en meğ nıjum tölum şar sem viğ á.
Jafnframt verğur sú nıbreytni tekin upp ağ birta daglega á heimasíğunni nıjar upplısingar um gengi og vexti á innlendum mörkuğum. Şær uppısingar verğa birtar um hádegi hvern virkan dag.
Şeir sem şess óska geta gerst áskrifendur ağ fjölritağri mánağarlegri útgáfu af talnaefninu, Hagtölum Seğlabankans, gegn greiğslu áskriftargjalds. Fyrir şá sem hafa greiğan ağgang ağ veraldarvefnum er hins vegar handhægara og ódırara ağ nálgast töflusafniğ á heimasíğu bankans.
Şessar breytingar eru liğur í şeirri viğleitni Seğlabanka Íslands ağ koma upplısingum á framfæri viğ almenning meğ skilvirku móti og jafnframt ağ verğa viğ şeim kröfum sem alşjóğlegir stağlar og upplısingatækni kalla á hverju sinni.
Áskriftarsími Seğlabanka Íslands er 569-9785.
Nánari upplısingar veita bankastjórar Seğlabanka Íslands, Sveinn E. Sigurğsson framkvæmdastjóri tölfræğisviğs bankans varğandi útgáfu töflusafnsins (Hagtalna Seğlabankans) og Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri varğandi heimasíğuna, í síma 569-9600.

Nr.67 /1999
25. október 1999

© 2005 Seğlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli