Mynd af Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands


23. júní 2010
Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 6,5% og hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum í 7,75%. Vextir á lánum gegn veði til sjö daga lækka í 8,0% og daglánavextir í 9,5%.

 

Nr. 18/2010

23. júní 2010

Sjá hér nánar úr vaxtatilkynningu bankans:
Vextir 23 júní 2010.pdf

Sérstök vefútsending hefst kl. 11:00, en þar verða rök fyrir ákvörðun peningastefnunefndar kynnt.

Hægt verður að fylgjast með vefútsendingunni kl. 11 á þessari slóð:

Vefútsending Seðlabanka Íslands 23. júní 2010




© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli