Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


28. júní 2010
Heimsókn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins til Íslands 14. til 28. júní 2010

Sendinefnd frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum undir forystu Mark Flanagan lauk í dag tveggja vikna heimsókn sinni til Íslands. Tilgangur heimsóknarinnar var ađ rćđa viđ íslensk stjórnvöld um ţriđju endurskođun efnahagsáćtlunar stjórnvalda og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Jafnframt var gerđ regluleg úttekt á íslensku efnahagslífi fyrir áriđ 2010 samkvćmt grein IV í Stofnsáttmála sjóđsins og mun AGS gefa út skýrslu um úttektina (e. Article IV). Sendinefndin átti gagnlega fundi međ stjórnvöldum, ţingmönnum, háskólasamfélaginu, fulltrúum einkageirans og ađilum vinnumarkađarins.

Sjá einnig frétt á vef Alţjóđagjaldeyrissjóđsins:

Statement by the IMF Mission to Iceland.pdf
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli