Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


18. ágúst 2010
Vextir Seđlabankans lćkkađir

Peningastefnunefnd Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ lćkka vexti bankans um 1 prósentu. Vextir á viđskiptareikningum innlánsstofnana lćkka í 5,5% og hámarksvextir á 28 daga innstćđubréfum í 6,75%. Vextir á lánum gegn veđi til sjö daga lćkka í 7,0% og daglánavextir í 8,5%.

 

Frétt nr. 23/2010
18. ágúst 2010
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli