20. september 2010
Moody's telur nýlegan dóm Hćstaréttar um gengisbundin lán draga úr óvissu en ekki hafa áhrif á lánshćfismat
Fyrirsögn á áliti Moody's er eftirfarandi:
Moody‘s: Nýlegur dómur Hćstaréttar um gengisbundin lán dregur úr óvissu en hefur engin áhrif á lánshćfismat
Í inngangi álitsins segir m.a., í lauslegri ţýđingu:
„Hćstiréttur Íslands hefur kveđiđ upp nýjan dóm tengdan gengisbundnum bílalánum. Nýji dómurinn kveđur á um ađ vextir á gengisbundnum bílalánum, sem Hćstiréttur hafđi áđur dćmt ólögleg, skuli vera í samrćmi viđ innlenda vexti sem birtir eru af Seđlabankanum. Moody‘s telur ađ ríkisstjórnin muni brátt kynna lagafrumvarp sem skýrir frekar til hvađa annarra lána dómur Hćstaréttar eigi ađ taka. Dómurinn og vćntanlegar frekari skýringar eru mikilvćgt og jákvćtt skref í átt ađ ţví ađ draga töluvert úr óvissu um getu bankakerfisins til ađ fást viđ yfirfćrslu lána í innlenda mynt.“
Hér er álit Moody's sem var birt í dag:
Moody's_Comment 20 Sep 2010.pdf