Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


11. október 2010
Ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins dagana 8. til 11. október 2010

Ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins var haldinn 8. október og fundur fjárhagsnefndar AGS var haldinn 9. október. Már Guđmundsson seđlabankastjóri er fulltrúi Íslands í sjóđráđi Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og sótti fundina. Ársfundarćđa kjördćmis Norđurlanda og Eystrasaltslanda var höndum norska seđlabankastjórnans Svein Gjedrem. Fulltrúi kjördćmisins í fjárhagsnefnd AGS var ađ ţessu sinni fjármálaráđherra Noregs, Sigbjørn Johnsen. Ársfundarćđan og yfirlýsing kjördćmisins í fjárhagsnefnd AGS eru birtar í heild sinni á vefsíđum Seđlabanka Íslands og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og má nálgast hér:

Ársfundarrćđa kjördćmis Norđurlanda og Eystrasaltsríkja Haust 2010 (pdf)

Yfirlýsing kjördćmis Norđurlanda og Eystrasaltsríkja Haust 2010 (pdf)

Í tengslum viđ haustfund Alţjóđagjaldeyrissjóđsins var haldin ráđstefna á vegum bandaríska fjárfestingabankans J.P. Morgan hinn 9. október. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra og Már Guđmundsson, seđlabankastjóri héldu erindi á ráđstefnunni. Kynningarefni sem fylgdi erindunum má sjá hér:

Erindi fjármálaráđherra (pdf)

Erindi seđlabankastjóra (pdf)

Seđlabankastjóri átti auk ţess fundi međ öđrum seđlabönkum, alţjóđlegum fjármálastofnunum, matsfyrirtćkjum og stjórnendum og starfsfólki AGS. Ţá sótti seđlabankastjóri fund stýrinefndar um alţjóđlegar reglur um fjármagnshreyfingar og skipulagt skuldauppgjör, en hann tók nýlega sćti í nefnd sem Jean-Claude Trichet, seđlabankastjóri Evrópska seđlabankans, Henrique de Campos Meirelles, seđlabankastjóri Brasilíu og Toshihiko Fukui, fyrrverandi seđlabankastjóri Japans stýra. Nánari upplýsingar um starf nefndarinnar má finna hér: www.iif.com

Annađ efni er tengist vorfundi fjárhagsnefndar AGS má nálgast á heimasíđu sjóđsins: www.imf.org

.
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli