Mynd af Se­labanka ═slands
Se­labanki ═slands


21. maÝ 1999
UmrŠ­a Ý framkvŠmdastjˇrn Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­sins um Ýslensk efnahagsmßl

 

UMRĂđA ═ FRAMKVĂMDASTJËRN ALŮJËđAGJALDEYRISSJËđSINS UM
═SLENSK EFNAHAGSM┴L


═ jan˙ar sl. komu sÚrfrŠ­ingar Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­sins hinga­ til lands til ßrlegra vi­rŠ­na vi­ Ýslensk stjˇrnv÷ld um Ýslensk efnahagsmßl. ═ lok heimsˇknarinnar var ßlit sendinefndarinnar birt me­ frÚtt frß Se­labanka ═slands 3. febr˙ar sl. Hinn 5. maÝ sl. voru Ýslensk efnahagsmßl rŠdd Ý framkvŠmdastjˇrn sjˇ­sins sem Ý sitja fulltr˙ar a­ildarrÝkja hans. A­ umrŠ­unni lokinni gaf Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­urinn ˙t frÚtt dags. 20. maÝ 1999 um mat sitt ß st÷­u og horfum Ý Ýslenskum efnahagsmßlum. ═ frÚttinni er einnig greint frß umrŠ­um Ý framkvŠmdastjˇrninni og frß helstu sjˇnarmi­um sem ■ar komu fram.

FrÚtt Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­sins birtist ß heimasÝ­u hans (www.imf.org). HÚr a­ ne­an mß sjß slˇ­ina inn ß frÚttina um ═sland.

http://www.imf.org/external/np/sec/pn/1999/PN9942.HTM

Nr. 31/1999
21. maÝ 1999
ę 2005 Se­labanki ═slands - Íll rÚttindi ßskilin
Pˇstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
SÝmi: 569 9600 - BrÚfasÝmi: 569 9605

PrentvŠn ˙tgßfa
Byggir ß LiSA vefumsjˇnarkerfi frß Eskli