Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


01. nóvember 2010
Reglur um gjaldeyrismál

Í samrćmi viđ bráđabirgđaákvćđi I laga um gjaldeyrismál nr. 87/1992, međ síđari breytingum, og ákvćđi 17. gr. reglna nr. 370/2010, um gjaldeyrismál, hefur Seđlabanki Íslands lokiđ endurskođun á gildandi reglum nr. 370/2010, um gjaldeyrismál, sbr. auglýsingu nr. 843/2010, sem birt var í B-deild Stjórnartíđinda 29. október 2010. Eins og fram kemur í auglýsingunni taldi Seđlabankinn ekki ţörf á ađ breyta núgildandi reglum og veitti  efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ samţykki sitt fyrir ţví, međ bréfi, dags. 27. október 2010.

Reglur nr. 370/2010, um gjaldeyrismál, haldast ţví óbreyttar.

Sjá: Reglur um gjaldeyrismál nr. 370, frá 29. apríl 2010.

Sjá hér auglýsingu í Stjórnartíđindum nr. 843/2010: Auglýsing um endurskođun reglna nr. 370/2010, um gjaldeyrismál:

Nánari upplýsingar veitir Anna Dóra Helgadóttir, starfandi forstöđumađur gjaldeyriseftirlits Seđlabanka Íslands, í síma 569-9600.

 

Nr. 29/2010

1. nóvember 2010

 

 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli