Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


15. nóvember 2010
Heimsókn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins til Íslands 2. til 14. nóvember 2010

Sendinefnd frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum undir forystu Julie Kozack lauk í gćr tveggja vikna heimsókn sinni til Íslands. Tilgangur heimsóknarinnar var ađ rćđa viđ íslensk stjórnvöld um fjórđu endurskođun efnahagsáćtlunar stjórnvalda og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.

Sendinefndin átti gagnlega fundi međ stjórnvöldum, ţingmönnum, háskólasamfélaginu, fulltrúum einkageirans og ađilum vinnumarkađarins. Viđrćđur munu halda áfram á nćstu vikum í ţví augnamiđi ađ endurskođun efnahagsáćtlunarinnar verđi tekin fyrir hjá stjórn sjóđsins í lok árs 2010 eđa viđ upphaf árs 2011.

Sjá einnig frétt Alţjóđagjaldeyrissjóđsins:
Frétt Alţjóđagjaldeyrissjóđsins 14. nóvember 2010 (PDF-skjal)

Sjá hér fréttina á vef Alţjóđagjaldeyrissjóđsins:
http://www.imf.org/external/np/sec/pr/2010/pr10431.htm

Sjá ennfremur upplýsingar um Ísland á vef Alţjóđagjaldeyrissjóđsins:
http://www.imf.org/external/country/isl/index.htm
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli