Mynd af Se­labanka ═slands
Se­labanki ═slands


20. desember 2010
Peningastefnan eftir h÷ft

Se­labanki ═slands hefur birt skřrslu um peningastefnu hÚr ß landi og afhent hana efnahags- og vi­skiptarß­herra. ═ skřrslunni er ger­ grein fyrir helstu sjˇnarmi­um er var­a framtÝ­arfyrirkomulag gengis- og peningamßla.

═ skřrslunni kemur fram a­ efnahagsߊtlun stjˇrnvalda og Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­sins lřkur ß nŠsta ßri og gjaldeyrish÷ft muni ■urfa a­ hverfa Ý kj÷lfari­, ■ˇtt tÝmasetningar liggi ekki fyrir. ŮvÝ sÚ tÝmabŠrt a­ mˇta stefnu Ý gengis- og peningamßlum sem leysi af hˇlmi ■ß stefnu sem efnahagsߊtlunin feli Ý sÚr.

═ skřrslunni er me­al annars fjalla­ um hugsanlegar umbŠtur ß framkvŠmd peningastefnu ß grundvelli ver­bˇlgumarkmi­s, m.a. hvernig kerfisbundin inngrip ß gjaldeyrismarka­i, svok÷llu­ ■jˇ­hagsvar˙­artŠki og endurbŠtur ß samspili stefnunnar Ý peningamßlum og stefnunnar Ý opinberum fjßrmßlum gŠtu stu­la­ a­ meiri st÷­ugleika. Skřrslunni er Štla­ a­ veita yfirsřn yfir m÷gulegar ˙rbŠtur, en stefnuna ■arf a­ ˙tfŠra nßnar fyrir Ýslenskar a­stŠ­ur ■egar ßkv÷r­un um hana hefur veri­ tekin.
Skřrslan, Peningastefnan eftir h÷ft, er a­gengileg ß vef Se­labanka ═slands, www.sedlabanki.is

Nßnari upplřsingar veita Mßr Gu­mundsson se­labankastjˇri og ١rarinn G. PÚtursson a­alhagfrŠ­ingur Ý sÝma 5699600.

Nr. 36/2010
20. desember 2010

SÚrrit nr. 4: Peningastefnan eftir h÷ft (˙tg. 20. desember 2010)
ę 2005 Se­labanki ═slands - Íll rÚttindi ßskilin
Pˇstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
SÝmi: 569 9600 - BrÚfasÝmi: 569 9605

PrentvŠn ˙tgßfa
Byggir ß LiSA vefumsjˇnarkerfi frß Eskli