Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


13. janúar 2011
Hlutverk seđlabanka í fjármálaeftirliti

Seđlabanki Íslands hefur birt skýrslu um hlutverk seđlabanka í fjármálaeftirliti. Skýrslan er unnin í kjölfar viđbragđa viđ fjármálakreppunni, bćđi alţjóđlega og hér á landi, en Alţingi hefur lýst vilja sínum til ađ endurskođa löggjöf um eftirlit međ fjármálastarfsemi og á sviđi seđlabanka.

Í skýrslunni er fjallađ um fjármálakerfi, hlutverk fjármálaeftirlits og seđlabanka, um mismunandi ađferđir og skipulag viđ fjármálaeftirlit í heiminum og ţar međ taliđ ţćr hugmyndir sem nú eru efst á baugi varđandi bćtt fjármálaeftirlit.

Ein megin ályktunin sem dregin hefur veriđ af reynslu viđ fjármálaeftirlit undanfarin ár er ađ setja ţurfi svokallađa ţjóđhagsvarúđ í forgang viđ hönnun nýrrar umgjarđar fyrir fjármálaeftirlit. Helstu stýritćki á sviđi ţjóđhagsvarúđar sem nú eru til skođunar eru breytileg eiginfjárhlutföll, lausafjárkvađir og breytileg hámörk veđsetningarhlutfalla.

Skýrslan er ćtluđ sem upplýsandi framlag af hálfu Seđlabanka Íslands í umrćđuna sem nú fer fram um bćtt regluverk og eftirlit međ fjármálastarfsemi hér á landi, en hún felur ekki í sér beina tillögu um efniđ.

Skýrslan, Sérrit Seđlabanka Íslands nr. 5; Hlutverk seđlabanka í fjármálaeftirliti, er ađgengileg á vef Seđlabanka Íslands, www.sedlabanki.is

Nánari upplýsingar veita Már Guđmundsson seđlabankastjóri og Ţorsteinn Ţorgeirsson sérstakur ráđgjafi á skrifstofu bankastjóra í síma 5699600.

Sjá skýrsluna hér:
Sérrit nr. 5: Hlutverk seđlabanka í fjármálaeftirliti

 

Nr. 4/2011
13. janúar 2011
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli