Mynd af Se­labanka ═slands
Se­labanki ═slands


11. desember 1998
BandarÝska matsfyrirtŠki­ Moody's sta­festir lßnshŠfiseinkunn fyrir ═sland

═ frÚtt bandarÝska matsfyrirtŠkisins Moody's um ═sland, sem gefin var ˙t Ý New York Ý dag, kemur fram ■a­ ßlit fyrirtŠkisins a­ hß lßnshŠfiseinkunn sem ═sland fŠr, e­a Aa3/Aaa, endurspegli bŠtt jafnvŠgi og aukna breidd Ý ■jˇ­arb˙skapnum undanfarin ßr. ŮŠttir sem stu­la a­ hßrri einkunn a­ dˇmi fyrirtŠkisins eru me­al annars gˇ­ og j÷fn lÝfskj÷r, st÷­ugleiki Ý stjˇrnmßlum, styrkir innvi­ir og gj÷fular nßtt˙ruau­lindir. VÝ­tŠkar umbŠtur hafi bori­ ßv÷xt Ý ÷flugum hagvexti, hŠkkandi tekjum, hra­ri fj÷lgun nřrra starfa, bŠttri samkeppnisst÷­u vi­ ˙tl÷nd og miklum erlendum fjßrfestingum. Atvinnuleysi sÚ or­i­ ˇverulegt en samt hafi ver­bˇlga haldist lßg. Fjßrhagur hins opinbera batni jafnt og ■Útt. B˙ast megi vi­ enn frekari lŠkkun ß skuldum hins opinbera, sem teljist vera hˇflegar n˙ ■egar. Horfur sÚu ß st÷­ugu lßnshŠfi rÝkisins en einkunnir ■ess eru Aa3 fyrir skuldbindingar Ý erlendri mynt og Aaa fyrir skuldbindingar Ý krˇnum. 

Moody's tekur jafnframt fram a­ sÝfellt skilvirkari fiskvei­istjˇrn sÚ afar mikilvŠg fyrir lßnshŠfi landsins Ý ljˇsi ■ř­ingar atvinnugreinarinnar fyrir ■jˇ­arb˙skapinn og hlut hennar Ý gjaldeyris÷flun. Ůß sÚ lÝka traustvekjandi a­ hlutur sjßvar˙tvegs Ý efnahagslÝfinu minnki st÷­ugt, einkum vegna umfangsmikilla erlendra fjßrfestingarverkefna. Enda ■ˇtt ■essar framkvŠmdir hafi tÝmabundi­ leitt til mikils halla ß v÷ruskiptum og vi­skiptum vi­ ˙tl÷nd og hŠkkunar ß erlendum skuldahlutf÷llum sÚ b˙ist vi­ a­ ■essi sta­a batni jafnt og ■Útt. Ůegar nřjar verksmi­jur hafi nß­ fullri ˙tflutningsgetu dragi ˙r ■÷rf ß innflutningi vegna ■essara verkefna og ˙tflutningur vaxi. 

Moody's varar vi­ ■vÝ a­ umfangsmiklar stˇri­juframkvŠmdir samfara miklum launahŠkkunum geti leitt til aukinnar eftirspurnar ß komandi ßrum. Moody's bendir ß a­ v÷ndu­ hagstjˇrn sÚ nau­synleg til a­ koma Ý veg fyrir of■enslu Ý ■jˇ­arb˙skapnum, of miki­ innstreymi fjßrmagns og s÷fnun erlendra skulda af hßlfu einkaa­ila. Ůetta eigi sÚrstaklega vi­ Ý ljˇsi ■ess hva­ umfang ■jˇ­arb˙skaparins er lÝti­ og hann opinn ˙t ß vi­.

Nßnari upplřsingar veita Birgir ═sl. Gunnarsson, forma­ur bankastjˇrnar, og Ëlafur ═sleifsson, framkvŠmdastjˇri al■jˇ­asvi­s bankans, Ý sÝma 569 9600. 

Nr. 73/1998
11. desember 1998

ę 2005 Se­labanki ═slands - Íll rÚttindi ßskilin
Pˇstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
SÝmi: 569 9600 - BrÚfasÝmi: 569 9605

PrentvŠn ˙tgßfa
Byggir ß LiSA vefumsjˇnarkerfi frß Eskli