Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


25. september 2011
Ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins 2011

Ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins var haldinn 23. september sl. og fundur fjárhagsnefndar sjóđsins fór fram 24. september.

Már Guđmundsson seđlabankastjóri sótti fundina, en hann er fulltrúi Íslands í sjóđráđi Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Efnahags- og viđskiptaráđherra og fjármálaráđherra fylgdust einnig međ fundunum og ţeir ásamt seđlabankastjóra áttu margvíslega fundi um málefni Íslands međ yfirstjórnendum og starfsfólki Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Ţá fluttu fjármálaráđherra og seđlabankastjóri erindi á ráđstefnu fjárfestingabankans JP Morgan í dag, sunnudaginn 25. september. Ársfundarrćđa kjördćmis Norđurlanda og Eystrasaltslanda var flutt af Stefan Ingves seđlabankastjóra í Svíţjóđ. Fulltrúi kjördćmisins í fjárhagsnefnd AGS var ađ ţessu sinni seđlabankastjóri Danmerkur, Nils Bernstein. Ársfundarrćđa og yfirlýsing kjördćmisins í fjárhagsnefnd AGS eru birtar í heild sinni á vefsíđum Seđlabanka Íslands og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og má nálgast hér ađ neđan.

Í ályktun fjárhagsnefndar AGS kemur fram ađ miklar blikur séu á lofti í alţjóđahagkerfinu sem nauđsynlegt sé ađ taka á af festu og ţađ krefjist öflugra ađgerđa af hálfu AGS og ađildarríkjanna.


Sjá nánar:

Ályktun fjárhagsnefndar AGS 2011 (Communiqué of the Twenty-Fourth Meeting of the IMFC  - Collective Action for Global Recovery )

Ársfundarrćđa kjördćmis Norđurlanda og Eystrasaltsríkja 2011 (Stefan Ingves seđlabankastjóri í Svíţjóđ)

Yfirlýsing kjördćmis Norđurlandi og Eystrasaltsríkja 2011 (Nils Bernstein seđlabankastjóri í Danmörku)

 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli