Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


21. febrúar 2012
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 2/2012

Seđlabanki Íslands birtir mánađarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.

Grunnur dráttarvaxta hefur haldist óbreyttur frá síđustu tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 1/2012 dags 18. janúar sl.
Dráttarvextir haldast ţví óbreyttir og verđa áfram 11,75% fyrir tímabiliđ 1. - 31. mars 2012.

Ađrir vextir sem Seđlabanki Íslands tilkynnir verđa sem hér segir tímabiliđ 1. – 31. mars 2012;

• Vextir óverđtryggđra útlána 5,40% - (óbreyttir)
• Vextir verđtryggđra útlána 3,75% - (lćkka úr 3,90%)
• Vextir af skađabótakröfum 3,60% - (óbreyttir)

Sjá nánar: Tilkynning um dráttarvexti o.fl. 2/2012 (pdf)
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli