Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


05. mars 2012
Katrín Ólafsdóttir skipuđ í peningastefnunefnd Seđlabanka Íslands.

Efnahags- og viđskiptaráđherra hefur skipađ dr. Katrínu Ólafsdóttur fulltrúa í peningastefnunefnd Seđlabanka Íslands.

Katrín er lektor viđ viđskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Hún starfađi áđur sem hagfrćđingur hjá greiningardeild Landsbanka Íslands 2002-2003, forstöđumađur ţjóđhagsspár hjá Ţjóđhagsstofnun 1999-2002 og sem sérfrćđingur á efnahagsskrifstofu fjármálaráđuneytisins 1991-1998. Katrín lauk doktorsprófi í vinnumarkađshagfrćđi frá Cornell háskóla í New York áriđ 2009. Áđur hafđi hún lokiđ meistaranámi í hagfrćđi viđ sama skóla og AB gráđu í hagfrćđi međ stćrđfrćđi sem aukagrein viđ Occidental College í Los Angeles.

Katrín tekur sćti Anne Sibert í nefndinni.

Sjá hér upplýsingar um peningastefnunefnd: Peningastefnunefnd.
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli