Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


21. mars 2012
Yfirlýsing peningastefnunefndar 21. mars 2012

Peningastefnunefnd Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ hćkka vexti bankans um 0,25 prósentur.

Horfur um efnahagsumsvif eru í megindráttum svipađar og í febrúarspá Seđlabankans. Gengi krónunnar er hins vegar veikara en í febrúar og verđbólguhorfur til skamms tíma hafa versnađ nokkuđ frá ţví sem var gert ráđ fyrir í spánni. Litiđ lengra fram á veginn er hćtta á ađ verđbólga verđi lengur fyrir ofan verđbólgumarkmiđ en spáđ var, styrkist krónan ekki á komandi mánuđum. Í hvađa mćli ţétting á glufum í gjaldeyrislögum mun hafa áhrif á gengi krónunnar kemur í ljós á nćstunni.

Eftir ţví sem efnahagsbatanum vindur fram og dregur úr slaka í ţjóđarbúskapnum verđur nauđsynlegt ađ draga úr slaka peningastefnunnar. Ađ hve miklu leyti ţessi ađlögun á sér stađ međ hćrri nafnvöxtum Seđlabankans fer eftir framvindu verđbólgunnar. Batni verđbólguhorfur ekki er líklegt ađ hćkka ţurfi nafnvexti frekar á nćstunni til ţess ađ taumhald peningastefnunnar, sem er enn tiltölulega laust, verđi hćfilegt.

Nr. 12/2012
21. mars 2012


Vextirnir verđa sem hér segir:

Daglánavextir 6,00%
Vextir af lánum gegn veđi til sjö daga 5,00%
Hámarksvextir á 28 daga innstćđubréfum 4,75%
Innlánsvextir 4,00%

Skjal: Vextir viđ Seđlabanka Íslands 21.3.2012 (pdf)
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli