Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


22. maí 2012
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 5/2012

Seđlabanki Íslands birtir mánađarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.

Grunnur dráttarvaxta hćkkađi um 0,50 prósentur viđ síđustu stýrivaxtaákvörđun Seđlabankans hinn 16. maí sl. Dráttarvextir hćkka ţví ađ sama skapi um 0,50 prósentur frá og međ 1. júní nk. og verđa 12,50% fyrir tímabiliđ 1. - 30. júní 2012.

Ađrir vextir sem Seđlabanki Íslands tilkynnir eru aftur á móti óbreyttir og verđa ţví áfram sem hér segir fyrir tímabiliđ 1. – 30. júní 2012:

• Vextir óverđtryggđra útlána 5,65%
• Vextir verđtryggđra útlána 3,75%
• Vextir af skađabótakröfum 3,77%

Sjá nánar: Tilkynning um dráttarvexti o.fl. nr.5/2012 (pdf)

 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli