Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


10. febrúar 2003
Seđlabanki Íslands lćkkar vexti

 

Bankastjórn Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ lćkka vexti bankans í endurhverfum viđskiptum viđ lánastofnanir um 0,5 prósentur í 5,3% frá uppbođi sem haldiđ verđur 18. febrúar n.k. Ađrir vextir Seđlabankans verđa lćkkađir um 0,5 prósentur 11. febrúar n.k.

Til grundvallar ákvörđun bankastjórnar um lćkkun vaxta nú eru verđbólguspá bankans og mat á ástandi og horfum í efnahagsmálum, ţ.m.t. ţjóđhagsspá, sem birt voru í ársfjórđungsriti bankans Peningamálum á heimasíđu hans í dag. Vísađ er í ritiđ um rökstuđning ađ baki ákvörđuninni.

Nánari upplýsingar veitir Birgir Ísleifur Gunnarsson, formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands, í síma 569-9600.

 

Nr. 4/2003
10. febrúar 2003
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli