Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


05. júní 2003
Greiđslujöfnuđur viđ útlönd og erlend stađa ţjóđarbúsins á fyrsta ársfjórđungi 2003

Á fyrsta fjórđungi ársins var halli á viđskiptajöfnuđi viđ útlönd einn milljarđur króna samkvćmt bráđabirgđauppgjöri Seđlabanka Íslands. Á sama tíma í fyrra var viđskiptahallinn 1,5 milljarđar króna. Vöruviđskipti voru hagstćđ um 6,7 milljarđa króna en 2,7 milljarđa króna halli var á ţjónustujöfnuđi viđ útlönd. Á föstu gengi[1] jókst útflutningur vöru og ţjónustu um 5% en inn­flutningur jókst um 5,7% frá sama tímabili áriđ áđur.  Halli á ţáttatekjum viđ útlönd var 4,6 milljarđar króna á fyrsta ársfjórđungi 2003 samanboriđ viđ 6 milljarđa króna halla á sama tíma í fyrra og rekstrarframlög voru neikvćđ um 0,4 milljarđa króna.

 

Innstreymi fjármagns mćldist 14,1 milljarđur króna á fyrsta fjórđungi ársins. Erlendrar lántökur voru 23,5 milljarđar króna og bein fjárfesting erlendra ađila á Íslandi var 6,6 milljarđar króna.  Fjárútstreymi vegna erlendra verđbréfakaupa nam 7,3 milljörđum króna. Ađrar fjárfestingar voru 6,4 milljarđar króna, einkum útlán bankanna til erlendra ađila sem hafa aukist mikiđ á síđustu árum og nema nú um 73 milljörđum króna.  Gjaldeyrisforđi Seđlabankans jókst lítillega á fyrsta fjórđungi ársins og nam hann 36 milljörđum króna í lok mars 2003.

 [1] Viđskiptavegin gengisvísitala er 11,5% lćgri á fyrsta fjórđungi 2003 en á sama tímabili áriđ áđur.

 

 

 

Greiđslujöfnuđur viđ útlönd í milljörđum króna

Ársfjórđungar:

I.

II.

III.

IV.

I.

2002

2002

2002

2002

2003

Viđskiptajöfnuđur

-1,5

-1,8

2,6

-0,1

-1,0

   Útflutningur vöru og ţjónustu

76,3

78,9

80,1

73,0

70,8

   Innflutningur vöru og ţjónustu

-71,4

-75,5

-75,4

-71,1

-66,8

   Ţáttatekjur og framlög, nettó

-6,4

-5,2

-2,1

-1,9

-5,0

Fjármagnsjöfnuđur

15,9

11,9

-8,7

-4,8

14,1

    Hreyfingar án forđa

16,8

14,0

5,0

-15,8

14,3

    Gjaldeyrisforđi (- aukning)

-0,9

-2,1

-13,6

11,0

-0,2

Skekkjur og vantaliđ, nettó

-14,3

-10,1

6,1

4,9

-13,2

 

 

 

Fréttin í heild međ töflum (pdf-skjal, 134 kb)
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli