Mynd af Se­labanka ═slands
Se­labanki ═slands


16. jan˙ar 2002
Breyting ß starfrŠkslutÝma stˇrgrei­slukerfis

═ samrŠmi vi­ l÷g um ÷ryggi grei­slufyrirmŠla Ý grei­slukerfum nr. 90/1999 og reglur um a­gang a­ uppgj÷rsreikningum Ý Se­labanka ═slands nr. 951/2000 starfrŠkir Se­labanki ═slands stˇrgrei­slukerfi vegna grei­slufyrirmŠla sem eru a­ fjßrhŠ­ 25 milljˇnir krˇna e­a hŠrri. Stˇrgrei­slukerfi­ hefur veri­ opi­ allan sˇlarhringinn. Fj÷lgrei­slumi­lun hf. starfrŠkir fj÷lgrei­slukerfi vegna grei­slufyrirmŠla sem eru allt a­ 25 milljˇnum krˇna.

═ samstarfi Se­labanka ═slands og Fj÷lgrei­slumi­lunar hf. hefur a­ undanf÷rnu veri­ unni­ a­ undirb˙ningi breytinga ß Ýslenskum grei­slukerfum. Markmi­ ■eirra er a­ laga Ýslensk grei­slukerfi a­ al■jˇ­legum kr÷fum, einkum a­ ■vÝ er var­ar ßhŠttustjˇrnun. ═ ■vÝ skyni er tali­ nau­synlegt a­ takmarka framkvŠmd hßrra grei­slufyrirmŠla sem mest vi­ almennan starfstÝma lßnastofnana.

Bankastjˇrn Se­labanka ═slands hefur ■vÝ ßkve­i­ a­ stˇrgrei­slukerfi­ ver­i fyrst um sinn starfrŠkt frß kl. 8.45 til kl. 18.00 ß almennum vi­skiptad÷gum vi­skiptabanka og sparisjˇ­a. ┴kv÷r­unin byggir ß 5. gr. reglna nr. 951/2000.

Breyting ■essi tekur gildi 20. jan˙ar 2002.

Af hßlfu Se­labanka ═slands ver­ur ßfram unni­ a­ ■rˇun stˇrgrei­slukerfisins.

Nßnari upplřsingar veitir HallgrÝmur ┴sgeirsson ß fjßrmßlasvi­i Se­labanka ═slands Ý sÝma 569-9642.

 

Nr. 2/2002
16. jan˙ar 2002
ę 2005 Se­labanki ═slands - Íll rÚttindi ßskilin
Pˇstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
SÝmi: 569 9600 - BrÚfasÝmi: 569 9605

PrentvŠn ˙tgßfa
Byggir ß LiSA vefumsjˇnarkerfi frß Eskli