Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


01. september 2003
Greiđslujöfnuđur viđ útlönd á fyrri árshelmingi 2003 og erlend stađa ţjóđarbúsins


Samkvćmt bráđabirgđauppgjöri Seđlabanka Íslands var 17,9 milljarđa króna viđskiptahalli viđ útlönd á fyrstu sex mánuđum ársins 2003 samanboriđ viđ 2,9 milljarđa króna halla á sama tíma 2002. Viđskiptahallinn á öđrum ársfjórđungi nam 15,2 milljörđum króna samanboriđ viđ 1,5 milljarđa króna halla á sama tíma í fyrra. Útflutningur vöru og ţjónustu minnkađi á fyrri árshelmingi um 2,3% en innflutningur jókst um 10,2% frá sama tíma í fyrra reiknađ á föstu gengi .(1) Hallinn á jöfnuđi ţáttatekna (launa, vaxta og arđs af fjárfestingum) og rekstrarframlögum nettó var um 9 milljarđar króna á fyrri árshelmingi 2003, nokkru minni en í fyrra.

Greiđslujöfnuđur viđ útlönd í milljörđum króna

Ársfjórđungar:

Apríl-

júní

Janúar-

júní

2002

2003

2002

2003

Viđskiptajöfnuđur

-1,5

-15,2

-2,9

-17,9

   Útflutningur vöru og ţjónustu

79,3

66,4

155,7

137,0

   Innflutningur vöru og ţjónustu

-75,5

-78,5

-147,0

-145,9

   Ţáttatekjur og framlög, nettó

-5,2

-3,0

-11,6

-9,0

Fjármagnsjöfnuđur

11,9

20,3

27,7

40,5

    Hreyfingar án forđa

14,0

20,4

30,8

40,8

    Gjaldeyrisforđi (- aukning)

-2,1

0

-3,1

-0,2

Skekkjur og vantaliđ, nettó

-10,4

-5,2

-24,8

-22,7

 

 Hreint fjárinnstreymi mćldist 40,5 milljarđar króna á fyrri árshelmingi 2003 og skýrist ađ stćrstum hluta af erlendum lántökum og skuldabréfaútgáfu í útlöndum, en einnig var 11,8 ma.kr. fjárinnstreymi vegna kaupa erlendra ađila á skuldabréfum útgefnum á Íslandi. Fjárútstreymi vegna erlendra verđbréfakaupa nam 14,1 milljarđi króna sem er ríflega helmingi meira en áriđ áđur. Önnur eignamyndun í útlöndum var mikil á fyrri hluta ársins 2003, einkum jukust erlendar innstćđur bankanna. Nokkurt fjárútstreymi varđ vegna sölu erlendra ađila á eignarhlut sínum í atvinnurekstri á Íslandi á fyrri hluta ársins.Gjaldeyrisforđi Seđlabankans nam 36,9 milljörđum króna í júnílok og hafđi lítiđ breyst frá ársbyrjun.

 

Skekkjuliđur greiđslujafnađar er stór og neikvćđur á fyrri hluta ársins eins og á sama tímabili í fyrra. Taliđ er ađ hann stafi af meira fjárútstreymi, annađ hvort meiri aukningu eigna eđa lćkkun skulda, en tekist hefur ađ afla upplýsinga um. 

 

Erlendar skuldir ţjóđarinnar námu 572 milljörđum króna umfram erlendar eignir í lok júní sl. Hrein skuldastađa viđ útlönd lćkkađi um 9,3 milljarđa króna á fyrri árshelmingi 2003 vegna gengishćkkunar krónunnar og hćkkunar á markađsvirđi erlendrar verđbréfaeignar. Međfylgjandi yfirlit sýna ítarlegri upplýsingar um greiđslujöfnuđinn viđ útlönd og erlenda stöđu ţjóđarbúsins.


Í dag mánudaginn 1. september 2003 birtist töfluyfirlit um greiđslujöfnuđ viđ útlönd og erlenda stöđu í hagtölum Seđlabankans á heimasíđu hans: (www.sedlabanki.is).

Nánari upplýsingar veitir Jakob Gunnarsson, deildarstjóri á tölfrćđisviđi Seđlabanka Íslands, í síma 569-9600.
 

[1]  Viđskiptavegin gengisvísitala var 9,9% lćgri á fyrri árshelmingi 2003 en á sama tímabili í fyrra.


Fréttin í heild međ töflum (pdf)

 

Nr. 22/2003
1. september 2003
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli