Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


06. október 2003
Helstu liđir í efnahagsreikningi Seđlabanka Íslands


 

Međfylgjandi eru upplýsingar úr efnahagsreikningi Seđlabanka Íslands í lok september 2003 og til samanburđar í lok desember 2002 ásamt breytingum í september 2003 og frá ársbyrjun 2003.  <'xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" />

Gjaldeyrisforđi Seđlabankans jókst í mánuđinum um 5,3 milljarđa króna og nam 46,4 milljörđum króna í lok september (jafnvirđi 611 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánađarlok). Erlend skammtímalán bankans vegna gjaldeyrisforđa eru engin, en um síđustu áramót námu ţau rúmlega 16 milljörđum króna.

Seđlabankinn keypti gjaldeyri á innlendum millibankamarkađi fyrir 4,4 milljarđa króna í september í samrćmi viđ áćtlun hans um ađgerđir til ađ styrkja gjaldeyrisstöđu sína sem m.a var greint frá í maíhefti Peningamála 2003. Gengi íslensku krónunnar styrktist um 0,4 % í septembermánuđi.

Markađsskráđ verđbréf í eigu bankans námu 4,3 milljörđum króna í septemberlok miđađ viđ markađsverđ. Ţar af námu markađsskráđ verđbréf ríkissjóđs 1,2 milljörđum króna.

Kröfur Seđlabankans á innlánsstofnanir lćkkuđu um 5,9 milljarđa króna í september og námu 55,7 milljörđum króna í lok mánađarins.  Kröfur á ađrar fjármálastofnanir lćkkuđu einnig um 4,1 milljarđ og námu 3,1 milljarđi króna í mánađarlok.

Nettókröfur bankans á ríkissjóđ og ríkisstofnanir lćkkuđu um 5,3 milljarđa króna í september og námu nettóinnstćđur ríkissjóđs 28,2 milljörđum króna í lok mánađarins.

Grunnfé bankans lćkkađi í september um 9,4 milljarđa króna og nam 31,6 milljörđum króna í mánađarlok.

Nánari upplýsingar veita bankastjórar Seđlabanka Íslands og Erla Árnadóttir ađalbókari í síma 569-9600.

Fréttin í heild međ töflu

No. 26/2003

6. október 2003
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli