Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


01. desember 2003
Greiđslujöfnuđur viđ útlönd á 3. ársfjórđungi 2003 og erlend stađa ţjóđarbúsins


Samkvćmt bráđabirgđauppgjöri Seđlabanka Íslands var 13,2 milljarđa króna halli á viđskiptum viđ útlönd á ţriđja ársfjórđungi 2003. Á sama tímabili í fyrra var afgangur af viđskiptum viđ útlönd 1,9 milljarđar króna. Viđskiptahallinn var 32,3 milljarđar króna á fyrstu níu mánuđum ársins 2003 samanboriđ viđ 2,1 milljarđs króna halla á sama tíma 2002. Útflutningur vöru og ţjónustu minnkađi á fyrstu níu mánuđum ársins um 0,8% en innflutningur jókst um 13,4% frá sama tíma í fyrra reiknađ á föstu gengi . Hallinn á jöfnuđi ţáttatekna (launa, vaxta og arđs af fjárfestingum) og rekstrarframlögum nettó var um 15,9 milljarđar króna á fyrstu níu mánuđum ársins 2003 sem var heldur minni halli en í fyrra.

Greiđslujöfnuđur viđ útlönd í milljörđum króna<'xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" />

 

 

Júlí-

september

 

Janúar-

september

 

2002

2003

 

2002

2003

Viđskiptajöfnuđur

1,9

-13,2

 

-2,1

-32,3

   Útflutningur vöru og ţjónustu

80,8

79,0

 

236,5

217,4

   Innflutningur vöru og ţjónustu

-75,6

-87,4

 

-222,5

-233,8

   Ţáttatekjur og framlög, nettó

-3,4

-4,8

 

-16,1

-15,9

Fjármagnsjöfnuđur

-12,3

16,9

 

5,7

51,0

    Fjármagnshreyfingar án forđa

1,4

26,4

 

22,5

60,9

    Gjaldeyrisforđi (- aukning)

-13,6

-9,6

 

-16,7

-9,8

Skekkjur og vantaliđ nettó

10,4

-3,7

 

-3,6

-18,7

Hreint fjárinnstreymi mćldist 51 milljarđur króna á fyrstu níu mánuđum ársins 2003 og skýrist ađ stćrstum hluta af erlendum lántökum og skuldabréfaútgáfu í útlöndum. Mestu munar um hreint fjárinnstreymi innlánsstofnana sem nam 102 milljörđum króna á ţessu tímabili. Fjárútstreymi vegna erlendra verđbréfakaupa nam 27,5 milljörđum króna og hafđi aukist umtalsvert frá árinu áđur. Önnur eignamyndun í útlöndum var mikil á fyrstu níu mánuđum ársins 2003, einkum vegna erlendra innstćđna og útlána bankanna.

 

Nokkurt fjárútstreymi varđ vegna beinna fjárfestinga innlendra ađila erlendis umfram fjárfestingu erlendra ađila í atvinnurekstri á Íslandi.

 

Gjaldeyrisforđi Seđlabankans nam 46,4 milljörđum króna í lok september sl. og hafđi aukist um 9,6 milljarđa króna á ţriđja fjórđungi ársins.

 

Skekkjuliđur greiđslujafnađar er stór og neikvćđur á fyrstu níu mánuđum ársins. Taliđ er ađ hann stafi af meira fjárútstreymi en tekist hefur ađ afla upplýsinga um međ venjubundnum hćtti. Annađ hvort var meiri eignamyndun erlendis eđa skuldalćkkun en hér er sýnd í bráđabirgđayfirliti greiđslujafnađar viđ útlönd. 

 

Erlendar skuldir ţjóđarinnar námu 596 milljörđum króna umfram erlendar eignir í lok september sl. Hrein skuldastađa viđ útlönd hćkkađi um 24 milljarđa króna frá árslokum 2002 einkum vegna viđskiptahallans en ţar á móti veldur gengishćkkun krónunnar og hćkkun á markađsvirđi erlendra hlutabréfa lćkkun skuldastöđunnar. Međ­fylgjandi yfirlit sýna ítarlegri upplýsingar um greiđslujöfnuđinn viđ útlönd og er­lenda stöđu ţjóđarbúsins.

 

Mánudaginn 1. desember 2003 birtist töfluyfirlit um greiđslujöfnuđ viđ útlönd og erlenda stöđu í Hagtölum Seđlabankans á heimasíđu hans: (www.sedlabanki.is).

 

Nánari upplýsingar veitir Jakob Gunnarsson, deildarstjóri á tölfrćđi­sviđi Seđlabanka Íslands, í síma 569-9600.

Fréttin í heild međ töflum (pdf-skjal 126kb)

Nr. 30/2003
1. desember 2003
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli