Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


19. janúar 2004
Útgáfudagar Peningamála og ţjóđhags- og verđbólguspár 2004


Seđlabanki Íslands hefur ákveđiđ ađ gefa ársfjórđungsrit sitt Peningamál út einum mánuđi seinna frá og međ árinu í ár en hingađ til hefur veriđ gert, ţ.e. í mars, júní, september og desember. Ţessir útgáfumánuđir henta betur í skipulagningu verkefna sem tengjast útgáfu Peningamála, auk ţess sem ćtla má ađ á heildina litiđ henti ţeir betur til ţess ađ koma greiningu og spám bankans á framfćri en fyrri útgáfumánuđir.

Einnig hefur veriđ ákveđiđ, ađ höfđu samráđi viđ forsćtisráđuneytiđ, ađ fullbúnar ţjóđhags- og verđbólguspár verđi hér eftir birtar tvisvar á ári en ekki fjórum sinnum. Spárnar verđa birtar í júní- og desemberheftum Peningamála. Seđlabankinn mun birta spár oftar ef hann telur til ţess tilefni og ţá annađ hvort uppfćrslur á síđustu spám eđa fullgerđar spár. Í ţeim heftum Peningamála ţar sem ekki verđa birtar ţjóđhags- og verđbólguspár verđur engu ađ síđur birt greining á framvindu efnahagsmála, horfum eins og ţćr kunna ađ hafa breyst frá birtingu síđustu spár og í sumum tilvikum sem fyrr segir uppfćrsla á síđustu spám. Í nćsta hefti Peningamála sem gefiđ verđur út í mars n.k. verđur birt uppfćrsla á spá bankans frá nóvember sl.

Gerđ fullbúinnar ţjóđhags- og verđbólguspár krefst mjög mikillar vinnu og hćpiđ er í ţví ljósi ađ ávinningurinn af fjórum spám á ári sé nćgur. Ţá skiptir einnig máli ađ mun betra jafnvćgi ríkir nú í ţjóđarbúskapnum en fyrst eftir ađ 2˝% verđbólga varđ meginmarkmiđ peningastefnunnar í mars 2001. Ţví er vonast til ađ sveiflur í verđbólgu verđi minni en áđur og af ţeim sökum verđi ekki nauđsynlegt ađ gera eins tíđar spár. Ţá má geta ţess ađ ýmsir seđlabankar međ verđbólgumarkmiđ sem Seđlabanki Íslands ber sig gjarnan saman viđ birta spár tvisvar eđa ţrisvar á ári.

Í mars- og septemberheftum Peningamála, ţ.e. ţeim heftum ţar sem ekki verđa birtar fullbúnar ţjóđhags- og verđbólguspár, verđa birtar úttektir bankans á fjármálastöđugleika.

Í samrćmi viđ ofangreint verđa útgáfudagar Peningamála í ár eftirfarandi: 17. mars, 1. júní, 17. september og 2. desember.

Nánari upplýsingar veita Birgir Ísleifur Gunnarsson formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands og Már Guđmundsson ađalhagfrćđingur bankans í síma 569-9600.

Nr. 3/2004
19. janúar 2004

© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli