Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


02. mars 2004
Seđlabanki Íslands styrkir stöđu háskólakennara í peningahagfrćđi viđ Háskóla Íslands


Háskóli Íslands og Seđlabanki Íslands undirrituđu í dag samstarfssamning um eflingu kennslu og rannsókna í peningahagfrćđi viđ Viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands. Samkvćmt honum styrkir Seđlabanki Íslands Háskóla Íslands á árunum 2004 til 2007 til ađ standa undir kostnađi af stöđu háskólakennara í peningahagfrćđi. Seđlabankinn stuđlar međ ţessu ađ aukinni ţekkingu ţeirra sem útskrifast úr Viđskipta- og hagfrćđideild á hlutverki og áhrifum peningastefnu og bćttri ţjóđfélagslegri umrćđu um hana. Samningurinn er gerđur í tilefni af 100 ára afmćli heimastjórnar og 50 ára afmćli Fjármálatíđinda.

Háskólakennarinn mun sinna kennslu og rannsóknum á sviđi frćđilegrar og hagnýtrar peningahagfrćđi. Međal annars er átt viđ hlutverk seđlabanka í hagstjórn,  stjórntćki hans, miđlun ađgerđa hans um fjármálakerfiđ og áhrif á hagkerfiđ og samspil viđ ađra hagstjórn. Einnig er átt viđ gengismál og alţjóđleg peningamál. Ćskilegt er ađ háskólakennarinn geti í einhverjum mćli sinnt rannsóknum á sögu peningamála á Íslandi.

Háskólakennarinn mun kynna rannsóknir sínar á opinberum vettvangi, m.a. í málstofum í Seđlabanka Íslands og í útgáfum á vegum bankans. Jafnframt miđlar hann af ţekkingu sinni um peningamál á innlendum vettvangi.

Starfiđ verđur auglýst eigi síđar en 1. apríl 2004 og í ţađ ráđiđ til ţriggja ára frá 1. ágúst 2004.

Nánari upplýsingar veitir Birgir Ísleifur Gunnarsson, formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands í síma 569 9600.

Nr. 5/2004
2. mars 2004
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli