Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


04. mars 2004
Greiđslujöfnuđur viđ útlönd á 4. ársfjórđungi 2003 og erlend stađa ţjóđarbúsins - leiđrétt


Samkvćmt bráđabirgđauppgjöri Seđlabanka Íslands var 13,4 milljarđa króna halli á viđskiptum viđ útlönd á fjórđa ársfjórđungi 2003. Á sama tímabili 2002 var hallinn af viđskiptum viđ útlönd 2 milljarđar króna. Viđskiptahallinn var 45,5 milljarđar króna á öllu árinu 2003 samanboriđ viđ 2,2 milljarđa króna halla 2002. Útflutningur vöru og ţjónustu minnkađi á árinu 2003 um 2% en innflutningur jókst um 13,2% frá árinu áđur reiknađ á föstu gengi . Hallinn á jöfnuđi ţáttatekna (launa, vaxta og arđs af fjárfestingum) og rekstrarframlögum nettó var um 18,3 milljarđar króna á árinu 2003, lítiđ eitt meiri en á árinu 2002. (Skuldahlutföll í töfluyfirliti í pdf-skjali eru leiđrétt).

 Greiđslujöfnuđur viđ útlönd í milljörđum króna

Október-

 desember 

Janúar-

desember

2002

2003

2002

2003

Viđskiptajöfnuđur

-2,0

-13,4

-2,2

-45,5

   Útflutningur vöru og ţjónustu

72,3

66,7

308,8

284,5

   Innflutningur vöru og ţjónustu

-71,0

-78,6

-292,9

-311,6

   Ţáttatekjur og framlög, nettó

-3,3

-1,5

-18,1

-18,3

Fjármagnsjöfnuđur

4,3

7,7

8,8

31,8

    Fjármagnshreyfingar án forđa

-6,7

6,1

14,6

55,6

    Gjaldeyrisforđi (- aukning)

11,0

-13,6

-5,7

-23,4

Skekkjur og vantaliđ nettó

-2,2

21,1

-6,5

13,7

Hreint fjárinnstreymi mćldist 31,8 milljarđar króna á árinu 2003. Fjárinnstreymiđ var ađ stćrstum hluta erlend lántaka ađ fjárhćđ 263 milljarđar króna, ađallega í formi skuldabréfaútgáfu erlendis en auk ţess keyptu erlendir ađilar skuldabréf á innlendum markađi fyrir 17,7 milljarđa króna á árinu 2003. Fjárútstreymi vegna erlendra verđbréfakaupa innlendra fjárfesta nam 45,4 milljörđum króna á árinu 2003 og hafđi aukist umtalsvert frá árinu áđur. Önnur eignamyndun í útlöndum var mikil á árinu 2003, einkum vegna aukinna innstćđna og útlána bankanna til erlendra ađila. Bein fjárfesting innlendra ađila erlendis nam 15,1 milljarđi króna á árinu 2003 en fjárfesting erlendra ađila í atvinnurekstri á Íslandi var á sama tíma 6,5 milljarđar króna. Gjaldeyrisforđi Seđlabankans nam 58,1 milljarđi króna í árslok 2003 og hafđi aukist um 23,4 milljarđa króna á árinu 2003, ţar af um 13,6 milljarđa króna á fjórđa ársfjórđungi.

Erlendar skuldir ţjóđarinnar námu 539 milljörđum króna umfram erlendar eignir í árslok 2003. Hrein skuldastađa viđ útlönd lćkkađi um 28 milljarđa króna frá árslokum 2002 ţrátt fyrir viđskiptahalla. Lćkkun skuldastöđunnar má rekja til gengishćkkunar krónunnar og hćkkunar á markađsvirđi erlendra hlutabréfa og jákvćđs skekkjuliđar greiđslujafnađar. Erlendar eignir námu 671 milljarđi króna í árslok 2003 og hćkkuđu um 274 milljarđa króna á árinu. Erlendar skuldir ţjóđarinnar hćkkuđu um 246 milljarđa króna og voru 1.210 milljarđar króna í árslok 2003. 

Skekkjuliđur greiđslujafnađar er stór og jákvćđur á árinu 2003 eftir ađ hafa veriđ oftast neikvćđur á árunum ţar á undan. Sveiflur í skekkjuliđ greiđslujafnađar sýna ađ ekki hefur tekist ađ mćla öll erlend viđskipti og fjármagnshreyfingar á réttum tíma. Skýringu á stórum og jákvćđum skekkjuliđ á fjórđa ársfjórđungi má eflaust rekja til mikillar hćkkunar erlendra eigna sem ekki tókst ađ mćla fyrr en nú. 

Međfylgjandi yfirlit sýna ítarlegri upplýsingar um greiđslujöfnuđinn viđ útlönd og erlenda stöđu ţjóđarbúsins. Mánudaginn 8. mars 2004 birtist töfluyfirlit um greiđslujöfnuđ viđ útlönd og erlenda stöđu í Hagtölum Seđlabankans á heimasíđu bankans: (www.sedlabanki.is).

Nánari upplýsingar veitir Jakob Gunnarsson, deildarstjóri á tölfrćđisviđi Seđlabanka Íslands, í síma 569-9600.

 

Fréttin í heild međ töflum (leiđréttum skuldahlutföllum) - pfd, 399 kb

Nr. 6/2004
4. mars 2004
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli