Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


12. maí 2004
Már Guđmundsson ráđinn til Alţjóđagreiđslubankans í Basel

Már Guđmundsson ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands hefur veriđ ráđinn ađstođarframkvćmdastjóri og stađgengill framkvćmdastjóra peningamála- og hagfrćđisviđs Alţjóđagreiđslubankans í Basel í Sviss (Deputy Head of the Monetary and Economics Department of the Bank for International Settlements, BIS). Í stöđunni felast stjórnunarstörf, rannsóknir og ţátttaka í yfirstjórn stofnunarinnar, auk ţátttöku í ráđstefnum og fundum fyrir hönd BIS. Már hefur störf hjá BIS undir lok júní.

Alţjóđagreiđslubankinn er í eigu fjölmargra seđlabanka. Hann er í senn banki seđlabankanna og mikilvćg rannsókna- og greiningarstofnun á sviđum sem lúta ađ starfsemi seđlabanka, ekki síst peningamálum og varđandi fjármálastöđugleika. Bankinn er einnig vettvangur margháttađs alţjóđlegs samstarfs seđlabanka og á sviđi eftirlits međ fjármálastarfsemi. Nćgir í ţví sambandi ađ nefna undirbúning reglusetningar um eiginfjárhlutföll banka auk ţess sem í bankanum hafa veriđ bćkistöđvar fjármálastöđugleikaráđsins (Financial Stability Forum) sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum.

Í ráđningunni felst mikil persónuleg viđurkenning fyrir Má Guđmundsson og um leiđ viđurkenning fyrir Seđlabanka Íslands. 

Nánari upplýsingar veita Birgir Ísl. Gunnarsson formađur bankastjórnar og Már Guđmundsson ađalhagfrćđingur bankans í síma 569-9600.

Nr. 11/2004
12. maí 2004
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli