Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


03. júní 2004
Greiđslujöfnuđur viđ útlönd og erlend stađa ţjóđarbúsins á fyrsta ársfjórđungi 2004

Á fyrsta fjórđungi ársins var halli á viđskiptum viđ útlönd 13 milljarđar króna samkvćmt bráđabirgđauppgjöri Seđlabanka Íslands. Á sama tíma í fyrra var viđskiptahallinn 2,7 milljarđar króna. Vöruviđskipti voru hagstćđ um 0,3 milljarđa króna en 5 milljarđa króna halli var á ţjónustuviđskiptum viđ útlönd. Halli á ţáttatekjum viđ útlönd var 8,1 milljarđur króna á fyrsta ársfjórđungi 2004 samanboriđ viđ 6,1 milljarđs króna halla á sama tíma í fyrra. Á föstu gengi  jókst útflutningur vöru og ţjónustu um 4,1% en innflutningur jókst um 17,1% frá sama tímabili áriđ áđur. 
 
Hreint fjárinnstreymi mćldist 23,6 milljarđar króna á fyrsta fjórđungi ársins. Erlendrar lántökur nettó voru 83,2 milljarđar króna sem skýrist af skuldabréfaútgáfu í Evrópu en önnur erlend lán lćkkuđu á sama tíma. Bein fjárfesting erlendra ađila á Íslandi var 6,4 milljarđar króna.  Fjárútstreymi vegna erlendra verđbréfakaupa nam 24,8 milljörđum króna og 9,7 milljörđum króna vegna beinna fjárfestinga erlendis. Ađrar fjárfestingar voru 24,1 milljarđur króna, einkum útlán bankanna til erlendra ađila sem hafa aukist mikiđ á síđustu árum og nema nú um 165 milljörđum króna.  Gjaldeyrisforđi Seđlabanka Íslands jókst um 7,5 milljarđa króna á fyrsta fjórđungi ársins og nam hann 66,7 milljörđum króna í lok mars 2004.


Greiđslujöfnuđur viđ útlönd í milljörđum króna<'xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" />

Ársfjórđungar:

I.

II.

III.

IV.

I.

 

2003

2003

2003

2003

2004

Viđskiptajöfnuđur

-2,7

-16,9

-12,7

-11,1

-13,0

   Útflutningur vöru og ţjónustu

71,1

68,1

79,7

68,9

72,8

   Innflutningur vöru og ţjónustu

-67,3

-78,3

-87,4

-78,5

-77,5

   Ţáttatekjur og framlög, nettó

-6,5

-6,7

-5,1

-1,5

-8,3

Fjármagnsjöfnuđur

8,0

14,9

8,9

2,4

23,6

    Fjármagnshreyfingar án forđa

8,2

15,0

18,6

16,1

31,1

        Erlendar eignir, nettó

-16,1

-49,7

-26,4

-114,6

-58,6

        Erlendar skuldir, nettó

24,3

64,7

45,1

130,7

89,6

    Gjaldeyrisforđi (- aukning)

-0,2

-0,0

-9,6

-13,6

-7,5

Skekkjur og vantaliđ, nettó

-5,3

2,0

3,8

8,8

-10,5

Erlendar skuldir ţjóđarinnar voru 591 milljarđur króna umfram eignir í lok mars sl. og hafđi skuldastađan hćkkađ frá ársbyrjun um ríflega 33 milljarđa króna. Ítarlegri upplýsingar um greiđslujöfnuđinn viđ útlönd og erlenda stöđu ţjóđarbúsins er ađ finna í međfylgjandi töflum ásamt endurskođuđum tölum fyrra árs. Endurmetinn viđskiptahalli 2003 var 43,4 milljarđar króna og fjárinnstreymiđ mćldist 34,1 milljarđar króna á árinu 2003. 

Mánudaginn 7. júní 2004 mun birtast töfluyfirlit um greiđslujöfnuđ viđ útlönd og erlenda stöđu í hagtölum Seđlabankans á heimasíđu hans (www.sedlabanki.is). Einnig birtist yfirlit um erlendar skuldir ţjóđarinnar í samrćmi viđ birtingastađal Alţjóđagjaldeyrissjóđsins Ţar eru erlendar skuldir flokkađar eftir helstu lántakendum, tímalengd og lánsformum.

Nánari upplýsingar veitir Jakob Gunnarsson, deildarstjóri á tölfrćđisviđi Seđlabanka Íslands, í síma 569-9600.

Fréttin í heild međ töflum (pdf-skjal 30kb)

 

Nr. 15/2004
3. júní 2004
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli