Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


14. júlí 2004
Endurskođun á gengisskráningarvog krónunnar

Seđlabanki Íslands hefur endurskođađ gengisskráningarvog krónunnar í ljósi utanríkisviđskipta ársins 2003. Vogin var síđast endurskođuđ í júlí 2003. Međfylgjandi tafla sýnir nýju vogina og breytingar frá fyrri vog. Nýja vogin mun mćla gengisbreytingar frá gengisskráningu föstudaginn 16. júlí 2004 og ţar til nćsta endurskođun fer fram um svipađ leyti ađ ári.

Gengisskráningarvogin er endurskođuđ árlega í ljósi samsetningar utanríkisviđskipta áriđ áđur. Markmiđiđ er ađ hún endurspegli ćtíđ eins vel og kostur er samsetningu utanríkisviđskipta ţjóđarinnar, bćđi vöru- og ţjónustuviđskipta. Helstu breytingar frá fyrri vog eru ađ vćgi evru eykst um 3,3 prósentur en vćgi Bandaríkjadals minnkar um 2,9 prósentur. Vćgi evrunnar hefur einkum ţyngst í innflutningi vöru og ţjónustu. Minna vćgi Bandaríkjadals skýrist ađ stćrstum hluta af minni vöruinnflutningi frá Bandaríkjunum. Ţó drógust önnur viđskipti viđ Bandaríkin einnig saman á árinu 2003.

Rétt er ađ leggja áherslu á ađ hér er ađeins um tćknilega breytingu ađ rćđa sem varđar útreikninga á breytingum á gengi krónunnar gagnvart öđrum gjaldmiđlum. Breytingin hefur engin áhrif á stefnu bankans í peningamálum.

Nánari upplýsingar veitir Ţórarinn G. Pétursson, stađgengill ađalhagfrćđings Seđlabanka Íslands, í síma 569-9600.

 

Fréttin í heild međ töflu (pdf-skjal 84 KB)

 


Nr. 21/2004
14. júlí 2004

 

 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli