Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


06. september 2004
Efnahagsreikningur Seđlabanka Íslands í lok ágúst 2004

Í međfylgjandi yfirliti er sýndur efnahagsreikningur Seđlabanka Íslands í lok ágúst 2004 og til samanburđar í lok júlí 2004 og í lok desember 2003.

Seđlabankinn keypti gjaldeyri á innlendum millibankamarkađi fyrir 1,6 milljarđa króna í ágúst í samrćmi viđ áćtlun hans um ađgerđir til ađ styrkja gjaldeyrisstöđu sína (sjá t.d. nóvemberhefti Peningamála 2003). Gjaldeyrisforđi bankans jókst um 2,7 milljarđa króna í mánuđinum og nam 70,8 milljörđum króna í lok hans sem jafngildir 981 milljón Bandaríkjadala. Gengi krónunnar lćkkađi um 1,3% í ágúst.

Kröfur Seđlabankans á innlánsstofnanir lćkkuđu um 6,4 milljarđa króna í ágúst og námu 21,1 milljarđi króna í lok mánađarins. Kröfur á ađrar fjármálastofnanir drógust hins vegar lítillega saman og námu 9,7 milljörđum króna í mánađarlok. 

Skuldir Seđlabankans viđ innlánsstofnanir drógust saman í mánuđinum um 11,6 milljarđa króna og námu 23,3 milljörđum króna í lok hans en skuldir viđ ađrar fjármálastofnanir stóđu ţví sem nćst í stađ.

Markađsskráđ verđbréf í eigu bankans námu 3,2 milljörđum króna í ágústlok miđađ viđ markađsverđ.

Nettóinnstćđur ríkissjóđs og ríkisstofnana hćkkuđu um 7,2 milljarđa króna í ágúst og námu 23,8 milljörđum króna í lok mánađarins.

Grunnfé bankans lćkkađi í ágúst um 12,3 milljarđa króna og nam 34,5 milljörđum króna í mánađarlok.

Nánari upplýsingar veita bankastjórar Seđlabanka Íslands og Erla Árnadóttir ađalbókari í síma 569-9600.Nr. 25/2004
6. september 2004

 

Fréttin í heild međ töfluyfirliti um efnahag Seđlabanka Íslands (45 kb)
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli