Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


17. september 2004
Seđlabanki Íslands hćkkar vexti


Bankastjórn Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ hćkka stýrivexti bankans um 0,5 prósentur frá og međ 21. september n.k. í 6,75%. Seđlabankinn hefur ţá hćkkađ stýrivexti sína um 1,45 prósentur síđan í maí sl. Í ársfjórđungsritinu Peningamálum sem bankinn birtir á heimasíđu sinni í dag eru fćrđ rök fyrir nauđsyn ţess ađ hćkka vexti nú.

Nánari upplýsingar veitir Birgir Ísleifur Gunnarsson formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands í síma 569-9615.


Nr. 26/2004
17. september 2004
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli