Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


29. október 2004
Álit sendinefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins

Sendinefnd Alţjóđagjaldeyrissjóđsins kynnti sér íslensk efnahagsmál á fundum međ fulltrúum stjórnvalda og atvinnulífs dagana 20. til 25. október sl. Í lok heimsóknarinnar lagđi formađur sendinefndarinnar fram álit og niđurstöđur af viđrćđum hennar og athugunum hér á landi. Ţćr fylgja hér međ í lauslegri íslenskri ţýđingu. Enski textinn birtist á enska hluta heimasíđu bankans.

Nánari upplýsingar veitir Birgir Ísleifur Gunnarsson, formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands og Jón Ţ. Sigurgeirsson framkvćmdastjóri alţjóđasviđs í síma 569-9600.

 

28/2004
29. október 2004

Hér er tenging í ţýđingu á áliti sendinefndarinnar:

Álit sendinefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins - lausleg ţýđing
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli