Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


02. desember 2004
Greiđslujöfnuđur viđ útlönd á ţriđja ársfjórđungi 2004


Á ţriđja ársfjórđungi 2004 varđ 5,3 milljarđa króna halli á viđskiptum viđ útlönd samkvćmt bráđabirgđauppgjöri Seđlabanka Íslands. Á sama tímabili í fyrra ári var viđskiptahallinn 10,3 milljarđar króna. Á fyrstu níu mánuđum ársins var viđskiptahallinn 36,3 milljarđar króna samanboriđ viđ 23,8 milljarđa króna á sama tímabili í fyrra. Útflutningur vöru og ţjónustu var 10,5% meiri á fyrstu níu mánuđum 2004 og innflutningur var um 16,6% meiri en á sama tímabili í fyrra reiknađ á föstu gengi .Vöruskiptajöfnuđur versnađi milli ára og ţjónustujöfnuđur líka enda ţótt hann hafi veriđ hagstćđari á ţriđja fjórđungi ţar sem útflutt ţjónusta jókst meira en innflutt ţjónusta. Hallinn á ţáttatekjum (laun, vextir og arđur af fjárfestingu) var 5,8 milljarđar króna samanboriđ viđ 9,3 milljarđa halla á fyrstu níu mánuđum í fyrra. Minni halli ţáttatekna skýrist af  auknum tekjum af fjárfestingum erlendis á sama tíma og vextir á erlendum lánamörkuđum haldast lágir. Hrein rekstrarframlög til útlanda sem ađ stćrstum hluta eru framlög hins opinbera til alţjóđastofnana og ţróunarađstođar námu 0,9 milljörđum króna og höfđu hćkkađ nokkuđ frá fyrra ári.

Greiđslujöfnuđur viđ útlönd í milljörđum króna

Júlí

  - sept.

Janúar-

   september

2003

2004

2003

2004

Viđskiptajöfnuđur

-10,3

-5,3

-23,8

-36,3

   Útflutningur vöru og ţjónustu

80,2

91,5

219,0

240,1

   Innflutningur vöru og ţjónustu

-87,4

-97,0

-233,1

-269,7

   Ţáttatekjur og framlög, nettó

-3,1

0,2

-9,7

-6,7

Fjármagnsjöfnuđur

4,9

6,7

25,8

51,3

    Hreyfingar án forđa

14,7

10,0

35,8

65,1

        Erlendar eignir, nettó

-31,1

-145,0

-99,7

-302,0

        Erlendar skuldir, nettó

45,8

155,0

135,6

367,0

    Gjaldeyrisforđi (- aukning)

-9,6

-3,2

-9,8

-13,6

Skekkjur og vantaliđ, nettó

5,3

-1,4

-2,0

-15,0

Fjármagnshreyfingar hafa sjaldan veriđ eins miklar og á ţriđja ársfjórđungi 2004. Hreint fjárinnstreymi var 51,3 milljarđar króna á fyrstu níu mánuđum ársins sem skýrist ađ stćrstum hluta af skuldabréfaútgáfu innlendra banka í útlöndum. Fjárútstreymi vegna kaupa Íslendinga á erlendum verđbréfum nam 48,9 milljörđum króna og bein fjárfesting erlendis 135,3 milljörđum króna á fyrstu níu mánuđum ársins. Ţá var mikiđ fjárútstreymi vegna annarrar eignamyndunar í útlöndum, einkum aukinna innstćđna og útlána innlendra banka til erlendra lánţega. Gjaldeyrisforđi Seđlabankans nam 71,1 milljarđi króna í lok september sl. og hafđi aukist frá ársbyrjun um 13,6 milljarđa króna.

Erlendar skuldir ţjóđarinnar námu 623,2 milljörđum króna umfram erlendar eignir í lok september 2004. Erlendar eignir námu um eitt ţúsund milljörđum króna og höfđu aukist um 280 milljarđa króna frá lokum síđasta árs. Ţessari eignamyndun og viđskiptahallanum var mćtt međ aukinni erlendri skuldsetningu ţjóđarinnar. Erlendar skuldir námu eitt ţúsund og sex hundruđ milljörđum króna í lok september eđa tćplega tvöfaldri áćtlađri landsframleiđslu ársins. Međfylgjandi töflur sýna ítarlegri upplýsingar um greiđslujöfnuđinn viđ útlönd og erlenda stöđu ţjóđarbúsins á árinu 2004 ásamt endurskođuđum tölum fyrri ára ţar sem beinar fjárfestingar og tekjur af ţeim hafa veriđ leiđréttar međ nýjum upplýsingum fyrir árin 2002 og 2003.

Mánudaginn 6. desember nk. birtast töflur um greiđslujöfnuđ og erlenda stöđu í Hagtölum Seđlabankans á heimasíđu hans (www.sedlabanki.is). Einnig verđur birt yfirlit um erlendar skuldir ţjóđarinnar í samrćmi viđ birtingarstađal Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Ţar verđur einnig ađ finna yfirlit um erlenda stöđu Seđlabankans og innlánsstofnana, auk ítarlegri upplýsinga um ferđalög milli landa, verđbréfaviđskipti og beina erlenda fjárfestingu.

Nánari upplýsingar veitir Jakob Gunnarsson deildarstjóri á tölfrćđisviđi Seđlabanka Íslands í síma 569-9600.
 
Fréttin í heild međ töflum (pdf-skjal31kb)

Nr. 33/2004
2. desember 2004
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli