Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


02. desember 2004
Seđlabanki Íslands hćkkar vexti


Bankastjórn Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ hćkka stýrivexti bankans um 1 prósentu frá og međ 7. desember n.k. í 8,25%. Seđlabankinn hefur ţá hćkkađ stýrivexti sína um 2,95 prósentur síđan í maí sl. Í ársfjórđungsritinu Peningamálum sem bankinn birti á heimasíđu sinni í dag eru fćrđ rök fyrir nauđsyn ţess ađ hćkka vexti nú.

Nánari upplýsingar veitir Birgir Ísleifur Gunnarsson formađur bankastjórnar í síma 569-9600.

Nr. 34/2004
2. desember 2004

 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli