Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Hagtölur mánađarins

Seđlabankinn gaf mánađarlega út ritiđ Hagtölur mánađarins frá árinu 1975 til haustsins 1999. Ritiđ hafđi ađ geyma upplýsingar í töflum og myndum um íslenskt efnahagslíf. Í ritinu voru auk ţess stuttar yfirlitsgreinar um efnahagsmál, ţó einkum ţau er sérstaklega hafa heyrt undir verksviđ Seđlabanka Íslands. Ritiđ var 32 síđur. Viđ hlutverki Hagtalna mánađarins tók annars vegar Hagtölur Seđlabankans og hins vegar nýtt ársfjórđungsrit, Peningamál. Hér er hćgt ađ skođa ţau tölublöđ af Hagtölum mánađarins sem voru gefin út árin 1998 og 1999. Til ţess ađ geta skođađ pdf-skjölin hér ađ neđan ţarf Acrobat Reader. Stćrđ hverrar skrár er u.ţ.b. 200-250 KB.

(English version of Hagtölur mánađarins, Economic Statistics, is available here.)

Hagtölur mánađarins september 1999
Hagtölur mánađarins ágúst 1999
Hagtölur mánađarins júlí 1999
Hagtölur mánađarins júní 1999
Hagtölur mánađarins maí 1999
Hagtölur mánađarins apríl 1999
Hagtölur mánađarins mars 1999
Hagtölur mánađarins febrúar 1999
Hagtölur mánađarins janúar 1999
Hagtölur mánađarins desember 1998
Hagtölur mánađarins nóvember 1998
Hagtölur mánađarins október 1998
Hagtölur mánađarins september 1998
Hagtölur mánađarins ágúst 1998
Hagtölur mánađarins júlí 1998
Hagtölur mánađarins júní 1998
Hagtölur mánađarins maí 1998
Hagtölur mánađarins apríl 1998
Hagtölur mánađarins mars 1998
Hagtölur mánađarins febrúar 1998
Hagtölur mánađarins janúar 1998© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli