Mynd af Se­labanka ═slands
Se­labanki ═slands

Se­labanki ═slands

Se­labanki ═slands (ß ensku: The Central Bank of Iceland) er sjßlfstŠ­ stofnun, sem er eign Ýslenska rÝkisins en lřtur sÚrstakri stjˇrn. 

Se­labankinn fer me­ stjˇrn peningamßla ß ═slandi og hefur me­ h÷ndum marg■Štta starfsemi Ý ■eim tilgangi. Meginmarkmi­i­ me­ stjˇrn peningamßla er st÷­ugleiki Ý ver­lagsmßlum. Se­labankanum ber ■ˇ einnig a­ stu­la a­ framgangi meginmarkmi­a efnahagsstefnu rÝkisstjˇrnarinnar a­ svo miklu leyti sem hann telur ■a­ ekki ganga gegn meginmarkmi­i hans um ver­st÷­ugleika. Se­labankinn ß ennfremur a­ sinna vi­fangsefnum sem samrřmast hlutverki hans sem se­labanka, svo sem a­ var­veita gjaldeyrisvarasjˇ­ og stu­la a­ virku og ÷ruggu fjßrmßlakerfi, ■.m.t. grei­slukerfi Ý landinu og vi­ ˙tl÷nd. Fleiri verkefni mŠtti upp telja, svo sem ˙tgßfu se­la og myntar, framkvŠmd gengismßla og fleira, samanber ■a­ sem tilgreint er Ý l÷gum um bankann.

Yfirstjˇrn Se­labankans er Ý h÷ndum efnahags- og vi­skiptarß­herra (sbr. breytingar ß l÷gum um Se­labanka ═slands frß 3. september 2009) og bankarß­s. Al■ingi křs sj÷ fulltr˙a Ý bankarß­ a­ loknum kosningum til Al■ingis. 

Rß­herra skipar se­labankastjˇra og a­sto­arse­labankastjˇra til fimm ßra Ý senn. ┴kvar­anir um beitingu stjˇrntŠkja bankans Ý peningamßlum eru teknar af peningastefnunefnd. Stjˇrn bankans er a­ ÷­ru leyti Ý h÷ndum se­labankastjˇra.

Se­labanki ═slands var stofna­ur me­ l÷gum ßri­ 1961, en se­labankastarfsemi ß ═slandi ß sÚr mun lengri s÷gu. N˙gildandi l÷g um Se­labanka ═slands eru l÷g nr. 36/2001. , sbr. sÝ­ari breytingar Ý l÷gum nr. 5/2009.

Ver­bˇlgaMeira »

VÝsitala neysluver­s, 12 mßna­a breyting. SÝ­asta gildi: 3,2%
Ver­bˇlgumarkmi­ er 2,5%

Vextir Se­labankansMeira »
Vextir Se­labankans
Daglßn 5,25%
Ve­lßn 4,25%
Vi­skiptareikningar innlßnsstofnana 3,25%
Gengi gjaldmi­laMeira »
Gjaldmi­ill 20.9.2019 Br. *
USDBandarÝkjadalur 124,06 0,19%
GBPSterlingspund 155,32 0,73%
Kanadadalur 93,52 0,33%
DKKD÷nsk krˇna 18,35 0,01%
Norsk krˇna 13,78 -0,51%
SŠnsk krˇna 12,79 0,19%
Svissneskur franki 125,13 0,15%
Japanskt jen 1,15 0,17%
EUREvra 137,00 0,00%
* Breyting frß sÝ­ustu skrßningu
GengisvÝsit÷lurMeira »
GengisvÝsit÷lur 20.9.2019 Br. *
Vi­skiptavog ■r÷ng** 180,67 0,10%
* Breyting frß sÝ­ustu skrßningu
** VÝsitalan hefur veri­ endurreiknu­ ■annig a­ 2. jan˙ar 2009 taki h˙n sama gildi og vÝsitala gengisskrßningar sem Se­labankinn hefur hŠtt a­ reikna.
A­rir vextirMeira »
A­rir vextir
Drßttarvextir frß 1.9.2019 11,50%
20.09.19 REIBID REIBOR
O/N 3,075% 3,325%
S/W 3,250% 3,500%
1 M 3,450% 3,700%
3 M 3,700% 4,200%
1 Y 4,000% 4,500%


ę 2005 Se­labanki ═slands - Íll rÚttindi ßskilin
Pˇstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
SÝmi: 569 9600 - BrÚfasÝmi: 569 9605

PrentvŠn ˙tgßfa

LeturstŠr­ir

Byggir ß LiSA vefumsjˇnarkerfi frß Eskli