Mynd af Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands

Stjórn og skipulag Seðlabanka Íslands

Stjórn bankans er í höndum seðlabankastjóra. Stjórnskipulega fellur Seðlabankinn undir efnahags- og viðskiptaráðherra og sjö manna bankaráð, sem kosið er hlutfallskosningu á Alþingi að þingkosningum loknum. Bankaráðið kýs formann og varaformann úr sínum hópi. Bankaráð hefur eftirlit með starfsemi Seðlabankans. Ákvarðanir um beitingu stjórntækja bankans í peningamálum eru teknar af peningastefnunefnd.

Seðlabankastjóri 
Már Guðmundsson
Hefur verið seðlabankastjóri frá 20. ágúst 2010. Stutt ferilskrá ásamt myndum.

Aðstoðarseðlabankastjóri 
Arnór Sighvatsson
Hefur verið aðstoðarseðlabankastjóri frá 27. febrúar 2009.

Aðrir helstu stjórnendur í Seðlabanka Íslands:
Alþjóðasamskipti og skrifstofa bankastjóra: Jón Þ. Sigurgeirsson framkvæmdastjóri
Fjárhagur: Kristín Hannesdóttir framkvæmdastjóri
Fjármálastöðugleiki: Sigríður Benediktsdóttir framkvæmdastjóri
Gagnasöfnunar og upplýsingavinnsla: Tómas Örn Kristinsson framkvæmdastjóri
Gjaldeyriseftirlit: Ingibjörg Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri
Greiðslukerfi: Guðmundur K. Tómasson framkvæmdastjóri
Hagfræði og peningastefna: Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur
Lögfræðiráðgjöf: Sigríður Logadóttir aðallögfræðingur
Markaðsviðskipti og fjárstýring: Sturla Pálsson framkvæmdastjóri
Rekstur og starfsmannamál: Ásta H. Bragadóttir framkvæmdastjóri

Innri endurskoðun: Nanna Huld Aradóttir endurskoðandi

Dótturfélög:
Greiðsluveitan ehf.: Logi Ragnarsson framkvæmdastjóri
Sölvhóll ehf. (ESÍ): Haukur C. Benediktsson framkvæmdastjóri

Bankaráð, kjörið af Alþingi, 11. ágúst 2009:

Aðalmenn

Lára V. Júlíusdóttir, formaður
Ragnar Arnalds, varaformaður
Björn Herbert Guðbjörnsson
Hildur Traustadóttir 
Ragnar Árnason
Katrín Olga Jóhannesdóttir
Ingibjörg Ingvadóttir

Varamenn
Margrét Kristmannsdóttir
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Sigrún Elsa Smáradóttir
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir
Birgir Þór Runólfsson
Jón Helgi Egilsson
Friðrik Már Baldursson

Starfsemi Seðlabanka Íslands fer að mestu fram í húsnæði bankans að Kalkofnsvegi 1 í Reykjavík, en þangað flutti Seðlabankinn starfsemi sína árið 1987. Ennfremur fer hluti starfseminnar fram í Einholti 4 í Reykjavík.

Nánar um húsnæði Seðlabanka Íslands.

VerðbólgaMeira »

Vísitala neysluverðs, 12 mánaða breyting. Síðasta gildi: 2,7%
Verðbólgumarkmið er 2,5%

Vextir SeðlabankansMeira »
Vextir Seðlabankans
Daglán 4,75%
Veðlán 3,75%
Viðskiptareikningar innlánsstofnana 2,75%
Gengi gjaldmiðlaMeira »
Gjaldmiðill 13.12.2019 Br. *
USDBandaríkjadalur 122,53 -0,24%
GBPSterlingspund 164,07 1,25%
Kanadadalur 93,12 -0,14%
DKKDönsk króna 18,33 0,19%
Norsk króna 13,61 0,81%
Sænsk króna 13,12 0,30%
Svissneskur franki 124,58 -0,34%
Japanskt jen 1,12 -1,18%
EUREvra 136,97 0,20%
* Breyting frá síðustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 13.12.2019 Br. *
Viðskiptavog þröng** 181,33 0,26%
* Breyting frá síðustu skráningu
** Vísitalan hefur verið endurreiknuð þannig að 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seðlabankinn hefur hætt að reikna.
Aðrir vextirMeira »
Aðrir vextir
Dráttarvextir frá 1.12.2019 10,75%
13.12.19 REIBID REIBOR
O/N 2,550% 2,800%
S/W 2,750% 3,000%
1 M 2,925% 3,300%
3 M 3,200% 3,700%
1 Y 3,500% 4,000%


© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa

Leturstærðir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli