Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn (IMF)

Seđlabanki Íslands er fjárhagslegur ađili ađ Alţjóđagjaldeyrissjóđnum (AGS) fyrir hönd íslenska ríkisins. Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn (e. International Monetary Fund) hefur frá stofnun haft ţađ ađ markmiđi ađ efla alţjóđlega samvinnu í gjaldeyrismálum, stuđla ađ stöđugu gengi mynta og greiđa fyrir frjálsum gjaldeyrisviđskiptum.

Starfsemi sjóđsins er einkum ţrenns konar:
• Eftirlit međ efnahagsmálum ađildarlanda sjóđsins og alţjóđahagkerfinu í heild.
• Tćknileg ađstođ viđ ađildarríkin.
• Lánveitingar til ađildarríkja í greiđsluerfiđleikum.

Höfuđstöđvar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins eru í Washington D.C. og fer dagleg yfirstjórn fram ţar. Ísland á samstarf viđ Norđurlöndin og Eystrasaltsríkin á vettvangi sjóđsins. Ţessi lönd mynda eitt af 24 svokölluđum kjördćmum sjóđsins.

Nánari upplýsingar um AGS má finna međ ţví ađ smella á tenglana hér ađ neđan til vinstri.


 

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 3%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 5,00%
Veđlán 4,00%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 3,00%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 14.10.2019 Br. *
USDBandaríkjadalur 124,96 0,18%
GBPSterlingspund 156,90 -0,04%
Kanadadalur 94,56 0,64%
DKKDönsk króna 18,46 0,15%
Norsk króna 13,71 -0,15%
Sćnsk króna 12,69 -0,13%
Svissneskur franki 125,57 0,40%
Japanskt jen 1,16 0,26%
EUREvra 137,90 0,15%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 14.10.2019 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 181,81 0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.10.2019 11,25%
14.10.19 REIBID REIBOR
O/N 2,800% 3,050%
S/W 3,000% 3,250%
1 M 3,200% 3,450%
3 M 3,450% 3,950%
1 Y 3,750% 4,250%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli