Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Lánshćfi ríkissjóđs

Ţrjú matsfyrirtćki meta lánshćfi ríkissjóđs Íslands: Moody’s Investors Service, Fitch Ratings og Standard & Poor’s. Seđlabanki Íslands fer međ regluleg samskipti viđ matsfyrirtćkin fyrir hönd ríkissjóđs.

Lánshćfismat gegnir mikilvćgu hlutverki á alţjóđlegum fjármálamörkuđum. Matsfyrirtćkin veita lántakendum á mörkuđum lánshćfiseinkunn sem hefur mikil áhrif á lánskjör ţeirra. Lánshćfiseinkunnin endurspeglar getu lántakenda til ađ standa viđ skuldbindingar ađ fullu og á réttum tíma. Ţetta er framsýn vísbending um líkur ţess ađ lántaki lendi í vanskilum. Lánshćfiseinkunn ríkissjóđs setur nokkurs konar ţak á lánshćfi annarra íslenskra lántakenda á alţjóđlegum mörkuđum og er ţví mjög ţýđingarmikil fyrir ţá.

Lánshćfiseinkunnir ríkissjóđa eru metnar út frá ýmsum ţáttum, ţeirra á međal eru:

 • Erlend greiđslugeta
 • Hagvaxtarmöguleikar
 • Peningastefna
 • Stjórnmálaleg áhćtta
 • Ríkisfjármál og ríkisábyrgđir
 • Samsetning hagkerfisins og tekjur
 • Skuldastađa fyrirtćkja í eigu hins opinbera 
 • Skuldastađa hins opinbera
 • Skuldastađa einkageirans

Ţessir ţćttir eru allir metnir og í framhaldinu er veitt lánshćfiseinkunn. Á fjármálamörkuđum eru einkunnir matsfyrirtćkja greindar í tvo meginflokka: fjárfestingarflokk og spákaupmennskuflokk. Matsfyrirćkin beita sambćrilegum bókstafseinkunnum eins og sjá má í töflu 1. Bókstafseinkunn fylgir jafnan mat á horfum á breytingum á lánshćfismati. Ţćr geta veriđ neikvćđar, stöđugar eđa jákvćđar. Matsfyrirtćkin birta reglulega fréttir og ítarlegan rökstuđning fyrir mati sínu.

 

Tafla 1. Lánshćfiseinkunnir á skuldbindingum til langs tíma

Moody‘s

S&P og Fitch

Skýring á einkunnum

Fjárhagseinkunnir

Aaa

AAA

Hćsta einkunn og lágmarksáhćtta

Aa

AA

Há einkunn og lítil áhćtta

A

A

Einkunn í góđu međallagi og tiltölulega lítil áhćtta

Baa

BBB

Miđlungseinkunn og viđunandi áhćtta

Spákaupmennskueinkunnir

Ba

BB

Greiđslur líklegar en óvissar

B

B

Greiđslugeta en hćtta á vanskilum í framtíđinni

Caa

CCC

Léleg greiđslugeta en augljós hćtta á vanskilum

Ca

CC

Mjög vafasöm greiđslugeta. Oft í vanskilum

C

C

Lćgsta einkunn. Einkar slćmar horfur um endurgreiđslu

 

D

Í vanskilum

Tölustöfunum 1,2 og 3 er stundum bćtt viđ lánshćfiseinkunn Moody‘s frá Aa-Caa. 1 merkir ađ einkunnin sé í hćsta flokki innan einkunnarstigsins, 2 merki í međallagi og 3 merkir ađ einkunnin sé í lćgsta flokki innan einkunnarstigsins. „+“ eđa „-“ er stundum bćtt viđ lánshćfiseinkunnir S&P og Fitch frá AA-CCC. „+“ merkir ađ einkunnin sé í hćsta flokki innan einkunnarstigsins og „-“ merkir ađ einkunnin sé í lćgsta flokki innan einkunnarstigsins.

 

Tafla 2. Lánshćfiseinkunnir á skuldbindingum til skamms tíma

Moody‘s

S&P

Fitch

Skýring á einkunnum

P-1

A-1

F-1

Hćsta einkunn og lágmarksáhćtta

P-2

A-2

F-2

Há einkunn og lítil áhćtta

P-3

A-3

F-3

Einkunn í góđu međallagi og viđunandi greiđslugeta

 

B

B

Greiđslur líklegar en óvissar

 

C

C

Mikil greiđsluáhćtta og veltur á hagstćđum skilyrđum

 

SD og D

D

Lćgsta einkunn. Einkar slćmar horfur um endurgreiđslu eđa í vanrćkslu

„+“ er stundum bćtt viđ lánshćfiseinkunnir S&P til skamms tíma. „+“ merkir ađ einkunnin sé í hćsta flokki innan einkunnarinnar.

 

Lánshćfiseinkunn ríkissjóđs Íslands

Sérfrćđingar matsfyrirtćkjanna heimsćkja Ísland árlega og eiga viđrćđur viđ fulltrúa stjórnvalda og atvinnulífsins. Í kjölfariđ er lánshćfismat stađfest eđa ţví breytt ef tilefni er til.

Samskipti matsfyrirtćkjanna og ríkissjóđs Íslands hófust áriđ 1986 ţegar Standard & Poor's ákvađ ađ rađa nokkrum fjölda landa, sem ţá höfđu ekki formlega einkunn, í flokka, sem gáfu til kynna lánshćfi ţeirra. Ísland lenti í nćstefsta flokki, en lönd í ţeim flokki voru ţá talin hafa trausta getu til ađ inna af hendi greiđslu af opinberum erlendum langtímalánum.

Áriđ 1988 tilkynnti fyrirtćkiđ ađ ţađ ćtlađi ađ leggja ţessa flokka niđur, meta lánshćfi landanna á ný og veita ţeim hefđbundna bókstafaeinkunn. Í ţeim tilvikum sem fyrirtćkiđ mat lánshćfi landanna ađ eigin frumkvćđi, en ekki ađ frumkvćđi landanna sjálfra, var einkunnin auđkennd međ bókstafnum „i“. Um miđjan mars áriđ 1989 tilkynnti fyrirtćkiđ, ađ ţađ gćfi ríkissjóđi Íslands langtímaeinkunnina „Ai“ og skammtímaeinkunnina „A-1“. Moody’s fylgdi svo í kjölfariđ áriđ 1989 og veitti ríkissjóđi óumbeđna einkunn A2 en sú einkunn var hins vegar ekki auđkennd sérstaklega eins og hjá S&P.

Formleg lánshćfissaga ríkissjóđs hófst ţegar íslenska ríkiđ óskađi eftir einkunn fyrir skammtímaskuldbindingar fyrir víxla ríkissjóđs, sem gefnir voru út í London, frá S&P áriđ 1989 og síđar frá Moody’s áriđ 1990. S&P veitti ríkissjóđi einkunnina A-1 og Moody’s P-1.

Í tengslum viđ undirbúning ríkissjóđs á fyrstu opinberu útgáfu skuldabréfa á Bandaríkjamarkađi áriđ 1994 voru Moody’s og S&P formlega beđin um ađ meta lánshćfi ríkissjóđs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar. Í kjölfariđ veitti S&P einkunnina A fyrir langtímaskuldbindingar í janúar 1994 og í sama mánuđi tilkynnti Moody’s ađ einkunnin yrđi A2. Ţar međ stađfestu matsfyrirtćkin fyrri óformlegar einkunnir ríkissjóđs. 

 

Tafla 3. Lánshćfiseinkunnir ríkissjóđs

 

 

Erlend mynt

Innlend mynt

 

 

Breytt

Langtíma

Skammtíma

Langtíma

Skammtíma

Horfur

Moody‘s

júlí ´10

Baa3

P-3

Baa3

P-3

Neikvćđar

S&P

nóv.´11

BBB-

A-3

BBB-

A-3

Stöđugar

Fitch

feb.´12

BBB-

F3

BBB+

 

Stöđugar

R&I

nóv. ´10

BB+

 

 

 

Undir eftirliti

 

Tafla 4. Ţróun lánshćfismats ríkissjóđs hjá Standard & Poor‘s

Breyting frá fyrra ári feitletruđ

Standard & Poor‘s

Erlend mynt

Innlend mynt

 

Stađfest (dags.)

Langtíma

Skammtíma

Langtíma

Skammtíma

Horfur

´89

Ai

A-1

Stöđugar

´94

A (ný)

A-1

Stöđugar

´96

A+

A-1+

AA+ (ný)

Stöđugar

sept. ´98

A+

A-1+

AA+

Jákvćđar

mars ´01

A+

A-1+

AA+

Stöđugar

okt ´01

A+

A-1+

AA+

Neikvćđar

nóv. ´02

A+

A-1+

AA+

A-1+ (ný)

Stöđugar

des. ´03

A+

A-1+

AA+

A-1+

Jákvćđar

feb. ´05

AA-

A-1+

AA+

A-1+

Stöđugar

jún. ´06

AA-

A-1+

AA+

A-1+

Neikvćđar

des. ´06

A+

A-1

AA

A-1+

Stöđugar

nóv. ´07

A+

A-1

AA

A-1+

Neikvćđar

apr.´08

A+

A-1

AA

A-1+

Undir eftirliti

apr. ´08

A

A-1

AA-

A-1+

Neikvćđar

sept. ´08

A-

A-2

A+

A-1

Undir eftirliti

okt. ´08

BBB

A-3

BBB+

A-2

Neikvćđar

nóv. ´08

BBB-

A-3

BBB+

A-2

Neikvćđar

des. ´09

BBB-

A-3

BBB+

A-2

Stöđugar

jan. ´10

BBB-

A-3

BBB+

A-2

Undir eftirliti

mars ´10

BBB-

A-3

BBB

A-3

Neikvćđar

maí '11 BBB- A-3 BBB- A-3

Neikvćđar

nov. '11 BBB- A-3 BBB- A-3

Stöđugar

 

Tafla 5. Ţróun lánshćfismats ríkissjóđs hjá Moody‘s

Breyting frá fyrra ári feitletruđ

Moody‘s

Erlend mynt

Innlend mynt

 

Stađfest (dags.)

Langtíma

Skammtíma

Langtíma

Skammtíma

Horfur

maí ´89

A2

okt. ´90

A2

P-1 (ný)

jún.´96

A1

P-1

mars ´97

A1

P-1

Jákvćđar

júl. ´97

Aa3

P-1

Aaa (ný)

P-1 (ný)

Stöđugar

okt. ´02

Aaa

P-1

Aaa

P-1

Stöđugar

mars ´08

Aaa

P-1

Aaa

P-1

Neikvćđar

maí ´08

Aa1

P-1

Aa1

P-1

Stöđugar

sept. ´08

Aa1

P-1

Aa1

P-1

Undir eftirliti

okt. ´08

A1

P-1

A1

P-1

Undir eftirliti

des. ´08

Baa1

P-2

Baa1

P-2

Neikvćđar

nóv. ´09

Baa3

P-3

Baa3

P-3

Stöđugar

apr. ´10

Baa3

P-3

Baa3

P-3

Neikvćđar

apr. ´10

Baa3

P-3

Baa3

P-3

Stöđugar

júlí ´10

Baa3

P-3

Baa3

P-3

Neikvćđar

 

Tafla 6. Ţróun lánshćfismats ríkissjóđs hjá Fitch Ratings

Breyting frá fyrra ári feitletruđ

Fitch

Erlend mynt

Innlend mynt

 

Stađfest (dags.)

Langtíma

Skammtíma

Langtíma

Skammtíma

Horfur

feb. ´00

AA-

F1+

AAA

sept. ´00

AA-

F1+

AAA

Stöđugar

feb. ´02

AA-

F1+

AAA

Neikvćđar

mars ´03

AA-

F1+

AAA

Stöđugar

feb. ´06

AA-

F1+

AAA

Neikvćđar

mars ´07

A+

F1

AA+

Stöđugar

apr. ´08

A+

F1

AA+

Neikvćđar

sept. ´08

A-

F2

AA

Undir eftirliti

okt. ´08

BBB-

F3

A-

Undir eftirliti

des. ´09

BBB-

F3

A-

Neikvćđar

jan. ´10

BB+

B

BBB+

Neikvćđar

maí '11 BB+

B

BBB+

 

Stöđugar
feb '12 BBB-

F3

BBB+ ... Stöđugar

 

Áriđ 1996 og 1997 hćkkuđu Moody's og S&P lánshćfiseinkunnir ríkissjóđs. S&P tilkynnti áriđ 1996 ađ ţađ hefđi uppfćrt einkunnirnar fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt frá A í A+ og skammtímaskuldbindingar frá A-1 í A-1+. Ţar ađ auki veitti S&P í fyrsta sinn einkunn fyrir langtímaskuldbindingar í innlendri mynt AA+. Í júní sama ár uppfćrđi Moody's lánshćfismatiđ á erlendum langtímaskuldbindingum frá A2 í A1. Í mars 1997 voru horfur stađfestar sem jákvćđar og fjórum mánuđum síđar, í júlí 1997, gaf Moody's Ríkissjóđi Íslands einkunnina Aaa fyrir langtímaskuldir í innlendri mynt. Í framhaldi af ţví var horfum breytt í stöđugar. Í febrúar 2000 bćttist matsfyrirtćkiđ Fitch í hópinn og veitti ríkissjóđi einkunnina AA- fyrir erlendar langtímaskuldbindingar og F1+ fyrir skammtímaskuldbindingar í innlendri mynt.

Einn mikilvćgasti áfanginn í bćttu lánshćfismati Ríkissjóđs Íslands náđist í október 2002 ţegar Moody's hćkkađi matiđ á langtímaskuldbindingum í erlendri mynt í Aaa, sem er jafnframt hćsta mögulega einkunn sem Moody's veitir. Ţessi hćkkun átti sér međal annars stađ í tengslum viđ breytta ađferđafrćđi fyrirtćkisins sem fólst í ţví ađ meta ađ jöfnu greiđslugetu í erlendri og innlendri mynt. Stuttu eftir ţetta stađfesti S&P A+ einkunn ríkissjóđs en breytti horfunum úr neikvćđum í stöđugar í nóvember 2002. Ríkissjóđur Íslands hélt hćstu einkunn Moody's ţar til í maí 2008, ţegar lánshćfiseinkunnin var lćkkuđ í Aa1. Hćsta einkunn sem S&P hefur veitt ríkissjóđi fram ađ ţessu er einkunnin AA- fyrir erlendar langtímaskuldbindingar, en S&P stađfesti ţetta í febrúar 2005. Í desember 2006 var einkunnin lćkkuđ niđur í A+.

Í kjölfar bankahrunsins í október 2008 lćkkađi lánshćfismat Ríkissjóđs Íslands talsvert og hafa lánshćfiseinkunnir ríkissjóđs ekki veriđ lćgri síđan ađ matsfyrirtćkin hófu ađ meta lánshćfi ţess.

Ítarlegri greinar um lánshćfismál ríkissjóđ má finna:

 • Peningamál ágúst 2001: Ólafur Ísleifsson. Lánstraust Íslendinga í útlöndum.
 • Fjármálatíđindi 1995: Ólafur Ísleifsson. Lánstraust á alţjóđlegum markađi.
 • Fjármálatíđindi 1993: Ólafur Ísleifsson. Lánshćfi og lánstraust.

Smelliđ hér til ađ skođa fréttatilkynningar tengdar matsfyrirtćkjunum

 

 

Ađrir tenglar:
 

http://www.fitchratings.com/

http://www.moodys.com/

http://www.standardandpoors.com


 

 

 © 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli