Mynd af Seğlabanka Íslands
Seğlabanki Íslands

1000 krónur

Vatnsmerki

Í vatnsmerki er andlitsmynd Jóns Sigurğssonar forseta. Merkiğ sést vel ef seğli er haldiğ móti birtu. Myndin sést á báğum hliğum seğilsins.

Öryggisşráğur

Öryggisşráğur í gljáandi málmlitbrigğum er ofinn í seğilinn lóğrétt, 1,2 mm á breidd, til skiptis sjáanlegur eğa hulinn á framhliğ. Sé seğlinum haldiğ móti ljósi sést şráğurinn óslitinn. Á şræğinum stendur 1000KR.

Upphleypt prentun

Á báğum hliğum seğilsins er upphleypt prentun sem nema má meğ fingurgómi.

Örletur

Í línu undir mynd af kirkju á bakhliğ er örletur sem unnt er ağ greina meğ stækkunargleri. Letriğ myndar í sífellu orğin SEĞLABANKI ÍSLANDS.  Örletur má einnig finna undir mynd af Brynjólfi Sveinssyni á framhliğ. Letriğ şar myndar í sífellu orğin SEĞLABANKI ÍSLANDS. 

Númer meğ rauğu letri á framhliğ

Númer seğilsins er prentağ í rauğum lit á framhliğ. Undir útfjólubláu ljósi verğur letriğ gult.

Örletur í tölustöfum

Talan 1000 stendur lárétt meğ skyggğu letri í fjólubláum lit efst til vinstri á framhliğ og er tvítekin á bakhliğ seğilsins. Á dökkum flötum í tölustöfunum er örletur sem unnt er ağ greina meğ stækkunargleri. Letriğ myndar í sífellu skammstöfunina SÍ.

Silfurlituğ málmşynna

Tígullaga munstur tengt grunni seğilsins birtist sem silfurlituğ málmşynna ofarlega á framhliğ.

Smáletur

Til hægri á framhliğ seğilsins er viğ efri og neğri brún bylgjudregiğ smáletur í grunni. Letriğ myndar í sífellu orğin SEĞLABANKI ÍSLANDS.

Lısandi reitur

Şegar útfjólubláu ljósi er varpağ á framhliğ seğilsins birtist neğarlega fyrir miğju lısandi grænn reitur meğ tölunni 1000.

Pappírsgerğ

Pappír er úr hrábómull og viğkomu ólíka venjulegum pappír.

Vatnsmerki í hornum

Horn seğilsins eru styrkt meğ vatnsmerki sem gera hann endingarbetri og öruggari.

Blindramerki

Á framhliğ seğilsins er sérstakt merki, tvö lóğrétt strik sem eru upphleypt til glöggvunar fyrir blinda og sjónskerta.


© 2005 Seğlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli