Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Útgefiđ efni

Seđlabanki Íslands gefur út ritiđ Fjármálastöđugleiki, en ţađ var birt í fyrsta sinn 26. apríl 2005. Fram ađ ţví var fjallađ um fjármálastöđugleika í greinum í ársfjórđungsritinu Peningamálum.

Tilgangur ritsins um fjármálastöđuleika er:

● ađ stuđla ađ upplýstri umrćđu um stöđugleika fjármálakerfisins, ţ.e. um styrk ţess og veikleika, áhćttu sem ţví kann ađ vera búin bćđi af ţjóđhagslegum og rekstrarlegum toga, og viđleitni til ađ efla viđnámsţrótt ţess;

● ađ greining Seđlabankans nýtist ţátttakendum á fjármálamarkađi viđ stýringu á áhćttu;

● ađ stuđla ađ markvissri vinnu og viđbúnađi Seđlabankans;

● ađ skýra hvernig Seđlabankinn vinnur ađ ţeim verkefnum sem honum eru falin í lögum og varđa virkt og öruggt fjármálakerfi.

Hér má nálgast öll hefti af Fjármálastöđugleika: Fjármálastöđugleiki

Hér eru jafnframt tengingar í ýmsar greinar sem ritađar voru um fjármálastöđugleika áđur en sérstök útgáfa ritsins Fjármálastöđugleiki hófst.

Reglubundin úttekt sem birt var í Peningamálum: 
Stöđugleiki fjármálakerfisins september 2004
Stöđugleiki fjármálakerfisins mars 2004
Stöđugleiki fjármálakerfisins nóvember 2003
Stöđugleiki fjármálakerfisins maí 2003
Stöđugleiki fjármálakerfisins nóvember 2002
Stöđugleiki fjármálakerfisins maí 2002
Stöđugleiki fjármálakerfisins nóvember 2001
Stöđugleiki fjármálakerfisins maí 2001
Stöđugleiki fjármálakerfisins nóvember 2000
Fjármálakerfiđ: styrkur og veikleikar febrúar 2000

Annađ efni
Norrćn bankakerfi - skýrsla (331 KB) - ágúst 2006
Nýjar eiginfjárreglur (Basel II) (103 KB) - desember 2004
Samţćtting verđbréfamarkađa í Evrópu - júní 2004
Fjárhagslegar tryggingarráđstafanir - nóvember 2003

Málstofur
New framework for macrofinancial risk analysis: Financial stability and linking financial sector risks to monetary policy models 4. september 2008  Dale Gray
Eru tengsl á milli flökts í hlutabréfaverđi og flökts í gengi krónunnar? 11. desember 2007, Bryndís Ásbjarnardóttir
Alţjóđavćđing bankanna og áhrif á starfsemi Seđlabankans. Desember 2004 Tryggvi Pálsson
Erlend skuldastađa 25. mars 2004, Haukur C. Benediktsson

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,1%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 3,50%
Veđlán 2,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 1,50%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 7.4.2020 Br. *
USDBandaríkjadalur 142,69 -0,83%
GBPSterlingspund 175,78 -0,71%
Kanadadalur 101,80 -0,07%
DKKDönsk króna 20,80 -0,11%
Norsk króna 13,97 1,90%
Sćnsk króna 14,25 0,76%
Svissneskur franki 146,68 -0,31%
Japanskt jen 1,31 -0,68%
EUREvra 155,30 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 7.4.2020 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 203,14 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.4.2020 9,50%
07.04.20 REIBID REIBOR
O/N 1,300% 1,550%
S/W 1,500% 1,750%
1 M 1,663% 2,038%
3 M 1,925% 2,425%
1 Y 2,200% 2,700%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli