Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Lýsigögn fyrir hlutabréfavísitölur

1. Almennar upplýsingar

Heiti
Vísitölur hlutabréfa í NASDAQ OMX Iceland hf. (Kauphöllin)

Umsjón hagtalna
Seđlabanki Íslands, upplýsingasviđ
Ríkarđur B. Ríkarđsson
rikardur.rikardsson@sedlabanki.is

Tilgangur
Samkvćmt birtingarstađli Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (IMF), sem Ísland er ađili ađ, skal einhver opinber ađili annast endurbirtingu á helstu hlutabréfavísitölum. Seđlabanki Íslands hefur tekiđ ţađ ađ sér og birtir úrvalsvísitölu og heildarvísitölu ađallista.

Heimildir
NASDAQ OMX Iceland hf.

 Lagagrundvöllur
Á ekki viđ.

2. Hugtök

Úrvalsvísitala (OMX Iceland 6 PI ISK) Kauphallarinnar samanstendur af hlutabréfum 6 félaga sem tekin eru til viđskipta í Kauphöllinni. Valiđ er í vísitöluna tvisvar á ári, í júní og desember. Viđ val félaga í vísitöluna er fyrst og fremst litiđ til veltu viđskipta sem fara fram međ pörun tilbođa í viđskiptakerfi Kauphallarinnar á 6 mánađa tímabili og markađsvirđis í lok tímabilsins.

Vísitölu Ađallista (OMXIPI) mynda öll félög sem eru međ bréf í viđskiptum á Ađallista Kauphallarinnar.

Ađallisti – hlutabréf sem eru í viđskiptum í kauphöll. Ţegar hlutabréf eru tekin til viđskipta á Ađallista eru sett skilyrđi um lágmarksstćrđ hlutabréfaflokksins, lágmarksdreifingu hlutafjár og atkvćđisréttar, svo og ađ fyrirliggjandi skulu vera endurskođađir ársreikningar fyrir 3 heil ár.

3. Úrvinnsla

Engin úrvinnsla fer fram, heldur er tengill á heimasíđu NASDAQ OMX Iceland.

4. Áreiđanleiki gagna

Kauphöllin reiknar hlutabréfavísitölur á 30 sekúndna fresti yfir viđskiptadaginn og miđlar ţeim gegnum viđskiptakerfi Kauphallarinnar.  Opinbert lokagildi vísitalnanna er reiknađ af Kauphöllinni eftir lokun markađa, ţegar frestur til ađ fella niđur viđskipti er liđinn.

5. Endurskođun gagna

Á ekki viđ.

6. Tímarađir og tíđni gagna

Gögn eru stöđugt uppfćrđ yfir daginn.

7. Birting

Gögn eru birt á rauntíma.

8. Annađ

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,1%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 3,50%
Veđlán 2,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 1,50%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 8.4.2020 Br. *
USDBandaríkjadalur 143,20 0,36%
GBPSterlingspund 176,64 0,49%
Kanadadalur 102,19 0,38%
DKKDönsk króna 20,86 0,29%
Norsk króna 13,90 -0,51%
Sćnsk króna 14,22 -0,20%
Svissneskur franki 147,48 0,55%
Japanskt jen 1,32 0,55%
EUREvra 155,70 0,26%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 8.4.2020 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 203,64 0,24%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.4.2020 9,50%
08.04.20 REIBID REIBOR
O/N 1,300% 1,550%
S/W 1,500% 1,750%
1 M 1,663% 2,038%
3 M 1,925% 2,425%
1 Y 2,200% 2,700%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli