Mynd af Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands

Alþjóðagreiðslubankinn í Basel (BIS)

Alþjóðagreiðslubankinn í Basel Sviss (e. BIS – Bank for International Settlements) var stofnaður 1930 og er elsta alþjóðlega fjármálastofnunin í heimi. Alþjóðagreiðslubankinn í Basel er í eigu fjölmargra seðlabanka. Hann er í senn banki seðlabankanna og mikilvæg rannsókna- og greiningarstofnun á sviðum sem lúta að starfsemi seðlabanka, ekki síst peningamálum og varðandi fjármálastöðugleika. Bankinn er einnig vettvangur margháttaðs alþjóðlegs samstarfs seðlabanka og á sviði eftirlits með fjármálastarfsemi. Nægir í því sambandi að nefna undirbúning reglusetningar um eiginfjárhlutföll banka auk þess sem í bankanum hafa verið bækistöðvar fjármálastöðugleikaráðsins (Financial Stability Forum) sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum.

Seðlabanki Íslands er hluthafi í Alþjóðagreiðslubankanum í Basel. Fulltrúar Seðlabanka Íslands taka þátt í ýmsu samstarfi á vettvangi BIS.

Hér má finna tengil á vefsíðu BIS.

 

VerðbólgaMeira »

Vísitala neysluverðs, 12 mánaða breyting. Síðasta gildi: 2,7%
Verðbólgumarkmið er 2,5%

Vextir SeðlabankansMeira »
Vextir Seðlabankans
Daglán 4,75%
Veðlán 3,75%
Viðskiptareikningar innlánsstofnana 2,75%
Gengi gjaldmiðlaMeira »
Gjaldmiðill 12.12.2019 Br. *
USDBandaríkjadalur 122,82 0,76%
GBPSterlingspund 162,05 1,10%
Kanadadalur 93,25 1,27%
DKKDönsk króna 18,29 1,19%
Norsk króna 13,50 1,43%
Sænsk króna 13,08 1,23%
Svissneskur franki 125,01 1,00%
Japanskt jen 1,13 0,78%
EUREvra 136,70 1,18%
* Breyting frá síðustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 12.12.2019 Br. *
Viðskiptavog þröng** 180,86 1,09%
* Breyting frá síðustu skráningu
** Vísitalan hefur verið endurreiknuð þannig að 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seðlabankinn hefur hætt að reikna.
Aðrir vextirMeira »
Aðrir vextir
Dráttarvextir frá 1.12.2019 10,75%
12.12.19 REIBID REIBOR
O/N 2,550% 2,800%
S/W 2,750% 3,000%
1 M 2,925% 3,300%
3 M 3,200% 3,700%
1 Y 3,500% 4,000%


© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa

Leturstærðir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli