Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Lög, reglugerđir, reglur og samningar

Hér má finna ýmsar réttarheimildir sem snerta Seđlabanka Íslands, svo sem lög, reglugerđir og reglur sem gilda um bankann, og reglur sem bankinn hefur sjálfur gefiđ út vegna starfsemi sinnar. Ţá er hér einnig ađ finna nokkra samninga sem bankinn er ađili ađ, og vísađ ađ lokum á ađra innlenda vefi ţar sem finna má ýmsar ađrar íslenskar réttarheimildir. Skjölin sem bent er á hér ađ neđan eru ađ jafnađi svokölluđ pdf-skjöl sem eiga ađ vera viđráđanleg til skođunar í öllum tölvum.

Lög

Lög um Seđlabanka Íslands, nr. 36 22. maí 2001
Lög um öryggi greiđslufyrirmćla í greiđslukerfum, nr. 90 30. nóvember 1999
Lög um gjaldeyrismál, nr. 87 17. nóvember 1992
Lög um lánasýslu ríkisins, nr. 43 16. maí 1990 (međ áorđnum breytingum)
Lög um gjaldmiđil Íslands, nr. 22 23. apríl 1968

Reglugerđir

Reglugerđ um yfirfćrslur á milli viđskiptareikninga á milli landa, nr. 56 26. janúar 2000
Reglugerđ um gjaldeyrismál, nr. 679 29. desember 1994


Reglur

Reglur nr. 118 7. febrúar 2012 um breytingu á reglum Seđlabanka Íslands um međferđ trúnađarupplýsinga og verđbréfa- og gjaldeyrisviđskipti starfsmanna, nr. 831/2002.  
Reglur um greiđsluuppgjör kortaviđskipta nr. 31 17. janúar 2011
Reglur um gjaldeyrisjöfnuđ nr. 950 6. desember 2010 
Reglur um gjaldeyrismál nr. 370 29. apríl 2010. 
Reglur nr. 369 29 apríl 2010 um breytingu á reglum um verđtryggingu sparifjár og lánsfjár nr. 492/2001.
Reglur nr. 367 30. mars 2010 um breytingu á reglum nr. 704/2009 um starfsemi jöfnunarkerfa.
Reglur nr. 366 30. mars 2010 um breytingu á reglum nr. 703/2009 um stórgreiđslukerfi Seđlabanka Íslands.
Reglur nr. 278 29. mars 2010 um breytingu á reglum um verđtryggingu sparifjár og lánsfjá nr. 492/2001.
Reglur um viđskipti á millibankamarkađi í íslenskum krónum, nr. 805 21. september 2009
Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa nr. 704 13. ágúst 2009
Reglur um stórgreiđslukerfi Seđlabanka Íslands nr. 703 13. ágúst 2009
Reglur um viđskipti fjármálafyrirtćkja viđ Seđlabanka Íslands nr. 553 26. júní 2009
Reglur um gjaldeyrismarkađ nr. 1098 3. desember 2008
Reglur um bindiskyldu, nr. 373 15. apríl 2008
Reglur um viđskiptareikninga viđ Seđlabanka Íslands.pdf, nr. 540 18. júní 2007
Reglur um lausafjárhlutfall, nr. 317 25. apríl 2006
Reglur um reikningsskil og ársreikning Seđlabanka Íslands, nr. 1088 6. desember 2005
Reglur Seđlabanka Íslands um međferđ trúnađarupplýsinga og verđbréfa- og gjaldeyrisviđskipti starfsmanna, nr. 831 28. nóvember 2002
Reglur um beitingu viđurlaga í formi dagsekta, nr. 389 29. maí 2002
Reglur um millibankamarkađ međ gjaldeyrisskiptasamninga, nr. 187 8. mars 2002
Reglur um verđtryggingu sparifjár og lánsfjár, nr. 492 21. júní 2001
Reglur um ađgang ađ gögnum Seđlabanka Íslands, skv. 2. mgr. 10. gr. laga nr. 50 24. maí 1996, nr. 674 23. desember 1996
Reglur um upplýsingaskyldu vegna gjaldeyrisviđskipta og fjármagnshreyfinga milli landa, nr. 13 16. janúar 1995

Samningar

Samkomulag um fjármálastöđugleika milli Norđurlanda og Eystrasaltsríkjanna - 17.8.2010
Samkomulag forsćtisráđuneytis, fjármálaráđuneytis, efnahags- og viđskiptaráđuneytis, Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands um samráđ varđandi fjármálastöđugleika og viđbúnađ - 16.8.2010
Samkomulag um samstarf á milli fjármálaeftirlita, seđlabanka og fjármálaráđuneyta í ESB um fjármálastöđugleika á milli landa - viđbót er varđar ţau lönd á Evrópska efnahagssvćđinu sem ekki eru í ESB, ţ.e. Ísland, Liechtenstein og Noreg.  (Frá 10. júní 2010).
Samningur um uppgjör verđbréfaviđskipta, frá 25. ágúst 2009
Samkomulag um verklag vegna uppgjörs verđbréfaviđskipta, frá 25. ágúst 2009
Samningur milli fjármálaráđuneytis og Seđlabanka Íslands um lánaumsýslu ríkissjóđs, frá 4. september 2007
Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands frá 6. janúar 2011
Samkomulag seđlabanka Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregsog Svíţjóđar um viđbrögđ viđ fjármálaáfalli í banka sem starfar ífleiri en einu norrćnu ríki, frá júní 2003

Ađrir vefir

Réttarheimildir – heildstćtt safn skráđra réttarheimilda
A – deild Stjórnartíđinda og Lögbirtingablađiđ
B – deild Stjórnartíđinda – Reglugerđasafn
Lagasafn Alţingis
Fjármálaeftirlitiđ

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,1%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 3,50%
Veđlán 2,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 1,50%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 7.4.2020 Br. *
USDBandaríkjadalur 142,69 -0,83%
GBPSterlingspund 175,78 -0,71%
Kanadadalur 101,80 -0,07%
DKKDönsk króna 20,80 -0,11%
Norsk króna 13,97 1,90%
Sćnsk króna 14,25 0,76%
Svissneskur franki 146,68 -0,31%
Japanskt jen 1,31 -0,68%
EUREvra 155,30 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 7.4.2020 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 203,14 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.4.2020 9,50%
07.04.20 REIBID REIBOR
O/N 1,300% 1,550%
S/W 1,500% 1,750%
1 M 1,663% 2,038%
3 M 1,925% 2,425%
1 Y 2,200% 2,700%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli