Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Samningar og samstarf

Miklu skiptir ađ fjármálakerfiđ gegni hlutverki sínu međ virkum og öruggum hćtti ţví ţađ starfar sem farvegur fjármagns og áhćttudreifingar í efnahagslífinu. Til ţess ađ skapa sem best skilyrđi til árangurs móta stjórnvöld almenna umgjörđ međ löggjöf og ábyrgri hagstjórn. Jafnframt hafa ţau faliđ Seđlabankanum og Fjármálaeftirlitinu ađgreind hlutverk til ađ stuđla ađ heilbrigđi fjármálakerfisins. Í ađalatriđum má segja ađ Seđlabankanum sé faliđ ađ stuđla ađ virku og öruggu fjármálakerfi í heild og í ţjóđhagslegu samhengi (e. financial stability). Fjármálaeftirlitiđ gćtir ţess hins vegar ađ fjármálastarfsemi sé í samrćmi viđ lög, reglugerđir, reglur og samţykktir og hefur eftirlit međ fjármálafyrirtćkjum (e. supervison). Störf beggja stofnana stuđla ađ fjármálastöđugleika og mikilvćgt er ađ ţćr vinni vel saman.

Hér eru samstarfssamningar Seđlabankans viđ Fjármálaeftirlitiđ og ráđuneyti:

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands frá 6. janúar 2011 (pdf)
Samkomulag um fjármálastöđugleika milli Norđurlanda og Eystrasaltsríkjanna - 17.8.2010
Samkomulag forsćtisráđuneytis, fjármálaráđuneytis, efnahags- og viđskiptaráđuneytis, Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands um samráđ varđandi fjármálastöđugleika og viđbúnađ - 16.8.2010

Sjá ennfremur:

Samkomulag um samstarf á milli fjármálaeftirlita, seđlabanka og fjármálaráđuneyta í ESB um fjármálastöđugleika á milli landa - viđbót er varđar ţau lönd á Evrópska efnahagssvćđinu sem ekki eru í ESB, ţ.e. Ísland, Liechtenstein og Noreg.  (Frá 10. júní 2010).

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,1%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 3,50%
Veđlán 2,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 1,50%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 7.4.2020 Br. *
USDBandaríkjadalur 142,69 -0,83%
GBPSterlingspund 175,78 -0,71%
Kanadadalur 101,80 -0,07%
DKKDönsk króna 20,80 -0,11%
Norsk króna 13,97 1,90%
Sćnsk króna 14,25 0,76%
Svissneskur franki 146,68 -0,31%
Japanskt jen 1,31 -0,68%
EUREvra 155,30 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 7.4.2020 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 203,14 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.4.2020 9,50%
07.04.20 REIBID REIBOR
O/N 1,300% 1,550%
S/W 1,500% 1,750%
1 M 1,663% 2,038%
3 M 1,925% 2,425%
1 Y 2,200% 2,700%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli